Mér datt allt í einu í hug að skella upp þræði fyrir "Monstermyndbönd".
Hér geta auðvitað allir sett inn myndbönd.
Endilega að skella inn myndböndum sem þið sjáið.
Biðst ynnilega afsökunar á þessu!
Last edited by Karen on 20 Nov 2008, 22:27, edited 1 time in total.
finnt bara að það ætti að lóga greyinu.
Sumt fólk fattar ekki að píranafiskar eru að mestu hræætur í sínum náttúrulegu heimkynnum eða éta dauðvona/veik dýr/fiska, en geta lagst á lifandi bráð, séu þeir að svelta eða mjög svangir. Annars flottir fiskar, en eru ekkert að heilla mig neitt sérstaklega
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ég næ því ekki af hverju fólk setur svona myndbönd á netið og enn síður af hverju þau end hér á spjallinu.
Þetta myndband á ekkert skilt við fiskaáhuga og maður sem nýtur þess að horfa með fjölskykldunni á fisk kveljast á þennan hátt er eitthvað skrítinn.
Ég hef ekkert á móti því gefa lifandi fóður en þetta er bara dýraníð.
Ég biðst ynnilegrar afsökunar ef þetta fer illa í fólk það var ekki meiningin.
Akkúrat núna er ég með þvílíkt samviskubit yfir því að fólk sé að taka þessu svona, það átti ekki að gerast.
Er búin að taka þetta út.
Vona að fólk taki þessu ekki illa.