Hrogn Malawi munnklekjara?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hrogn Malawi munnklekjara?
Borleyi tríóið er búið að vera í sérbúri núna í mánuð en vegna flutninga var ég að tæma búrið þeirra og færði þau yfir í Ingu búr...
Ég tek þá eftir að önnur kerlan er mjög barinn og hrognafull (feit), hin kerlan er í góðu lagi og karlinn er einstaklega litsterkur...
svo sá ég þetta í botninum þegar ég var búinn að veiða þau:
það voru svona 20stk á botninum, útí horni þar sem þau voru að halda sig.
þar sem ég hafði ekki tekið eftir þessu áður geri ég ráð fyrir að þetta séu hrogn sem önnur þeirra (sú óbarða) hefur haft í kjaftinum en misst vegna hræðslu...
Þau eru frekar stór en ég var að spá ef þetta er rétt hjá mér, hvort hægt sé að sjá hvort þau séu frjó og hvort það sé þá mikið mál að koma þeim upp í einhverju smábúri eða dollu.
Ég tek þá eftir að önnur kerlan er mjög barinn og hrognafull (feit), hin kerlan er í góðu lagi og karlinn er einstaklega litsterkur...
svo sá ég þetta í botninum þegar ég var búinn að veiða þau:
það voru svona 20stk á botninum, útí horni þar sem þau voru að halda sig.
þar sem ég hafði ekki tekið eftir þessu áður geri ég ráð fyrir að þetta séu hrogn sem önnur þeirra (sú óbarða) hefur haft í kjaftinum en misst vegna hræðslu...
Þau eru frekar stór en ég var að spá ef þetta er rétt hjá mér, hvort hægt sé að sjá hvort þau séu frjó og hvort það sé þá mikið mál að koma þeim upp í einhverju smábúri eða dollu.
mjög líklega egg. Ekki víst að þau séu frjó því venjulega eru þau frjóvguð í kjaftinum á kerlingunni. Sakar ekki að prófa samt, setja loftstein við þau.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Væri sniðugra að setja þau í Egg tumbler
http://www.youtube.com/watch?v=agPCeIVBs6A
http://www.youtube.com/watch?v=RcbC5Gtt ... re=related
"Don't know what this is, it was also in the box of junk i bought" Hver kaupir kassa af rusli
http://www.youtube.com/watch?v=agPCeIVBs6A
http://www.youtube.com/watch?v=RcbC5Gtt ... re=related
"Don't know what this is, it was also in the box of junk i bought" Hver kaupir kassa af rusli
Last edited by Squinchy on 21 Nov 2008, 23:41, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Mér líst betur á þennan
http://www.youtube.com/watch?v=OTyj-pGVUlY
http://www.youtube.com/watch?v=OTyj-pGVUlY
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þetta hentar ekki fyrir nema munnklekjara og aðra fiska með stór hrogn (t.d. ankistrur)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þegar kviðpokinn er búinn þá eiga seiðin ekki að vera lengur í þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég set bara hrognin á einhvern stað þannig að þau velti ekki í burtu og loftstein fyrir ofan það þarf ekki neitt flóknara annars er líka einfalt að setja þau í litla utanáliggjandi fossdælu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: