Sæl öll
Ég er með Blue acara hæng sem er með hvítt einskonar kíli eða bólu aftan við hægri eyruggann. Fyrst leit þetta út eins og varta og virtist ekkert plaga hann en undanfarið hefur hann haldið sig til hlés og étið lítið sem ekkert. Það var svo í gær sem ég tók eftir því að þetta hafði stækkað helling og virðist vera að blása út.
Ég hef enn ekki náð myndum af honum þar sem hann hefur haldið sig mikið í felum síðast liðna daga.
Kíli eða bóla eða varta jafnvel...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli