
Lím fyrir glerbúr
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
Lím fyrir glerbúr
Hvaða lím er best að nota til að setja saman glerið? er með silíkon en var að spá í hvort það væri nokkuð nóg? 

70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
Sílkon er ekki það sama og sílikon 
Það eru til margar gerðir af sílikon, það sem passa þarf er að það sé ekki neinar myglu varnir eða þess háttar efni í sílikoninu
s.s. 100% sílikon virkar fyrir fiskabúr
Þú getur notað t.d. Silirub AQ sem færst í húsasmiðjunni, það er glært á litinn og hefur reynst mér vel

Það eru til margar gerðir af sílikon, það sem passa þarf er að það sé ekki neinar myglu varnir eða þess háttar efni í sílikoninu
s.s. 100% sílikon virkar fyrir fiskabúr
Þú getur notað t.d. Silirub AQ sem færst í húsasmiðjunni, það er glært á litinn og hefur reynst mér vel
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
já
Er með það sko en er það nóg til að halda glerinu saman?
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
Já ef það er rétt límt saman og rétt þykt á glerinu
Svo ef búrið er stórt þá þarf kanski að setja sperrur svo það brotni ekki undan vatns þrýstingnum
Svo ef búrið er stórt þá þarf kanski að setja sperrur svo það brotni ekki undan vatns þrýstingnum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
Ekki bara sílikon heldur sérstakt fiskabúrs sílikon, hefðbundið sílikon inni heldur efni sem drepur myglu og eitrar þ.a.l. vatnið í búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is