bardagafiskar og önnur spurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

bardagafiskar og önnur spurning

Post by Gunnsa »

Hvernig er það, gera kvk bardagafiskar líka loftbóluhreiður?
Er með kellu (held ég) sem er með rosalega langa tvo ugga rétt undir höfðinu, svo er hún/hann alltaf að bögga hina kerluna og búin að búa til hreiður.. :?


EDIT
Ég vil ekki vera að búa til enn annan þráð. En ganga guppy og aðrir gotfiskar með dvegsíkliðum?
Last edited by Gunnsa on 30 Nov 2008, 15:56, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hún er sennilega kk.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Upp. Ný spurning í upphaflegum pósti
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það fer eftir því hve búrið er stórt, 80L+ væri fínt. Dvergsíklíður ganga með tetrum og öðrum hraðsyndum fiskum, svo sem molly og sverðdrögurum. Annars gætu þeir nartað í slörið eða jafnvel gengið frá guppiunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Guppy eru kannski ekkert sniðugir með dvergum þó það get gengið í eihverjum tilfellum. Platy eða sverdragarar ættu betur við með dvergsikliðum.
Post Reply