Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 26 Nov 2008, 15:13
sko ef maður er að fara að skifta um 50% vatnaskifti á maður þa að láta kalt vatn útí búrið eða ?????
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Nov 2008, 15:37
Bara heitt og kalt úr krananum í því hitastigi sem passar fiskunum.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 26 Nov 2008, 16:23
Alltaf að reyna að hafa hitann sem næst því sem er í búrinu fyrir 1-2 gráður til eða frá er í lagi, en mikið meira en það og þá getur maður farið að lenda í vandræðum.
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 26 Nov 2008, 16:25
stinga hendinni ofaní búrið og ofaní fötuna...... ef það er eins þá er þetta fínt!
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 26 Nov 2008, 16:39
Mæli með vatnskipti kerfi eins og mínu ef þetta er stórt búr