Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Nov 2008, 22:42
Góðan Dag kæru spjallverjar.
Jólagjöfin frá mér til mér er komin í hús, 1stk. Ocellaris Peacock Bass eða Cichla Ocellaris. Fékk hann á góðum prís og hann er hress fyrir utan smá stress. Ætla að hafa hann á lifandi þangað til að hann verður 10cm s.s. tvöfaldað stærð sína.
Myndir tomorrow, en hér er mynd af einum slíkum fullvöxnum 60cm.
[img]
http://www.fishfiles.net/up/0811/wbkj4l ... ile[1].jpg [/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 26 Nov 2008, 22:50
ég er alveg hættur að skilja þessa fiskamenningu
hvað var aftur búrið þitt margir metrar á lengd ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Nov 2008, 22:53
Búrstærðin skiptir sennilega litlu máli, verður hann ekki hvort sem er seldur eftir mánuð eins og annað.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Nov 2008, 22:56
Nei, hann verður það ekki. Anyways, ekki ræða það í þessum þræði takk.
Búrið er 1.5 metrar á lengd gummi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 26 Nov 2008, 23:51
Lætur nú Stoppar þennan upp þegar hann nær 50 - 60cm
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 26 Nov 2008, 23:53
Veit það nú ekki, annars kemur það vel til greina.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 26 Nov 2008, 23:57
Vargur wrote: Búrstærðin skiptir sennilega litlu máli, verður hann ekki hvort sem er seldur eftir mánuð eins og annað.
spurning um að setja upp smá veðmál hjá spjallverjum hvað þessi endist lengi
-Andri
695-4495
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 27 Nov 2008, 00:23
kippa af bjór að hann verði farin innan við 3 mánuði.
það legg ég undir.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Nov 2008, 00:28
Veðjið eins og þið viljið, ulli þú tapar veðmálinu
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 27 Nov 2008, 13:47
kvað þarf svona fiskur stórt búr
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 27 Nov 2008, 14:25
furðulegt að gera myndaþráð án mynda..
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Nov 2008, 17:05
Það koma nú myndir á eftir
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 27 Nov 2008, 17:40
Til hamingju með fiskinn Jakob, gangi þér vel
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Nov 2008, 18:59
Takk Guðjón, gangi þér líka vel með EB Jack Dempsey
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 27 Nov 2008, 19:05
Lítur út fyrir að ég sitji einn á þessari kippu
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 27 Nov 2008, 20:10
[quote="Síkliðan"]Takk Guðjón, gangi þér líka vel með EB Jack Dempsey
[/quote
Guðjón kominn með Electrik blue ? stærð ? verð ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 27 Nov 2008, 20:21
Gudmundur wrote: Guðjón kominn með Electrik blue ? stærð ? verð ?
Hann er ekki nema 3-4 cm, kostaði ca. 5000 kr.
Fékk mér líka C. bocourti og Vieja argentea í svipaðri stærð.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 27 Nov 2008, 20:30
Gudjon wrote: Gudmundur wrote: Guðjón kominn með Electrik blue ? stærð ? verð ?
Hann er ekki nema 3-4 cm, kostaði ca. 5000 kr.
Fékk mér líka C. bocourti og Vieja argentea í svipaðri stærð.
frábært
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 27 Nov 2008, 21:24
Hvað fékkstu þér marga? Komu margir?
Dude
Posts: 21 Joined: 06 Oct 2008, 18:16
Post
by Dude » 27 Nov 2008, 23:20
Gudjon: pantaðiru EB í gegnum einhverja verslun?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 28 Nov 2008, 00:13
Dude wrote: Gudjon: pantaðiru EB í gegnum einhverja verslun?
Ég pantaði einn í gegnum tjorvar.is, gallinn við það er að þá er maður að kaupa blint og veit ekkert hvernig eintak mað fær.
Minn virðist vera ágætur.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 29 Nov 2008, 03:48
Þessi myndaþráður þinn er að gera álíka góða hluti og gyllinæð
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Dec 2008, 22:06
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 04 Dec 2008, 12:44
Hann lítur út eins og hornsíli svona lítill
, verður gaman að sjá hann þegar hann stækkar
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 Dec 2008, 17:32
Já það verður helvíti gamall.
Er búinn að staðfesta að þetta sé annað hvort Cichla Ocellaris eða Cichla Monoculus.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 13 Dec 2008, 13:39
jæja hvernig væri update á þennan? Það er komnar rúmar tvær vikur og mér leikur forvitni á að vita hvort þú eigir hann enn
-Andri
695-4495
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 13 Dec 2008, 14:36
Einmitt - ég vil update.
Og ekki bara útaf stríðni, ég vil að þú reynir að halda þessum í svolítinn tíma, þetta er spennandi fiskur, gaman að fylgjast með svona monsteri.
Urriði
Posts: 78 Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk
Post
by Urriði » 18 Dec 2008, 16:36
Dauður ?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 18 Dec 2008, 17:28
hann vill allavega ekki kommenta á þetta sjálfur, ég giska að þolinmæðin á langþráðri jólagjöfinni hafi þrotið á nokkrum dögum og hann farið í aðrar pælingar
-Andri
695-4495