Frontósur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Frontósur

Post by Sven »

Þar sem ég er nú ekki kunnugasti maðurinn þegar kemur að síkliðum, þá vantaði mig að fá upplýsingar um hvort það gangi upp að hafa búr með nokkrum karlkyns Frontósum? Eru þeir rólegir á meðan það er engin kella til að berjast um? Eða berjast þeir þá bara um yfirráðasvæði?
Ef þetta virkar ekki, hvað þarf þá margar kellingar á karl til að allt sé á rólegu nótunum?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Frontosur hafa Alpha male forgang þannig að stærsti kallinn mun ráða yfir búrinu í flestum tilvikum

Hérna er frontosu spjall sem hefur mikið af gullmolum um þessa fiska
http://cyphos.com/
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekki hvernig kk hegða sér ef það eru eingöngu kk.

Ég er með frontur á bilinu 12-15 og þar af sennlega 5 kk (jafnvel 6).
Af þeim er einn svokallaður Alpha male en undanfarið hefur verið svolítill ófriður í búrinu þar sem aðrir kk eru franir að sækja að Alpha.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply