Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Birgir Örn
Posts: 207 Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Post
by Birgir Örn » 01 Dec 2008, 23:58
Hvar væri helst að finna grjót sem er líkt þessu
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 02 Dec 2008, 08:51
Ekki veit ég hvar þú gætir fengið svona en það er örugglega hægt að láta saga til í plötur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 02 Dec 2008, 08:54
Þetta er það sem kaninn kallar "slate", og er venjulega notað eins og hellur og flísar. Ekki veit ég þó hvar maður fær svona, eða hvort maður geti fundið eitthvað sambærilegt útí guðsgrænni..
jokkna
Posts: 130 Joined: 07 Nov 2008, 14:56
Location: Akureyri
Post
by jokkna » 02 Dec 2008, 09:43
Það er hægt að finna svona hellur á ýmsum stöðum. til dæmis í Hvíársíðu nákvæm staðsetning er dottin úr mér.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 02 Dec 2008, 09:57
Ég fann nú bara svona út í "móa" hér í sveitinni.
Það var slatti af svona "flögusteinum" í holti í hestagirðingunni svo þetta finnst víða.
Jónbi
Posts: 70 Joined: 10 Aug 2007, 00:26
Post
by Jónbi » 02 Dec 2008, 13:46
Það er heillt klettabelti af svona hér í skagafyrði en því miður í einkalandi og landeigendur ekki beint þeir vinsamlegustu. Ekki spurja mig hvernig ég veit það, annars er eitthvað af þessu við veginn út á skaga líka bara ekki eins þunnar flögur.
I don't suffer from insanity, I enjoy every minute of it
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 02 Dec 2008, 18:20
hellingur hérna uppí húsafelli.margir litir líka
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 02 Dec 2008, 18:58
það eru svona steinar í Geldinganesi.. eyjunni við Grafarvoginn.
maður keyrir eyjuna á enda og fer niður í grifjuna sem er þar.. þetta liggur við veginn þar... s.s. í brekkunni áður en þú kemst inn í grifjuna.
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 02 Dec 2008, 21:54
Geturu útskýrt það hvar þetta geldingarnes er eins og þú myndir útskýra það fyrir hafnfirðingi?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Dec 2008, 22:10
guns wrote: Geturu útskýrt það hvar þetta geldingarnes er eins og þú myndir útskýra það fyrir hafnfirðingi?
http://www.photo.is/pic/1207Gong_Videy.png
Ég veit ekki með Hafnfirðinga en sennilega skilja þetta flestir.
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 03 Dec 2008, 13:58
Hehe, þennan skil ég. Ætla klárlega að skjótast þangað og skoða steina
Takk fyrir þetta Vargur.