Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
tjarna
Posts: 15 Joined: 30 Nov 2008, 17:08
Location: Eyrarbakki / Reykjavík
Post
by tjarna » 02 Dec 2008, 21:45
Mig langar til að setja upp Discus búr (240 L) og var að spá í hvort ég gæti sett einhverja aðra fiska með þeim t.d. gler og/eða botnsugur (hvaða tegundir) og hvort hægt sé að hafa Skalla með þeim? Einhverjar aðrar tillögur???
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 02 Dec 2008, 21:49
Ég er með ankistrur með mínum og líka tetrur,hef verið með skala líka og var það í góðu lagi.
forsetinn
Posts: 305 Joined: 10 Oct 2006, 13:32
Post
by forsetinn » 03 Dec 2008, 08:50
ÉG er með ancistur - trúðabótíut og rummynose...
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 03 Dec 2008, 12:44
Ég er með cardinála, einn bardagafisk ,bótiur og einn convict en hann er alin upp i discusabúrinu frá fæðingu og hann heldur að hann sé discus
en annars mæli ég ekki með svoleiðis sikliðum með discusum
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 03 Dec 2008, 12:45
Annars af fengini reynslu þá er bara langbest að vera með þá eina og ekkert að vera spá i að hafa aðrar tegundir með.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 03 Dec 2008, 13:28
Ég hef með mínum skalla par, 20 - 25 neon, 4 corydoras, 2 ancistrur, clown pleco, gibba, Jack Dempsy ungling, platty, bótíur og SAE
tjarna
Posts: 15 Joined: 30 Nov 2008, 17:08
Location: Eyrarbakki / Reykjavík
Post
by tjarna » 03 Dec 2008, 17:13
Takk kærlega fyrir ráðleggingarnar.
Frábært að hafa svona spjallborð til að geta leitað ráða.
TAKK