Hvað er að gerast?(ný spurning efst)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvað er að gerast?(ný spurning efst)
það eru núna 2 Chönnur dauðar síðan Styrjan drapst og núna þegar ég kem heim sé ég hvar Arówanan er öll tæt á botinum og Bluw acara Parið að narta í hana er að skipta núna út vatni og dagin sem styrjan drapst skipti ég út 70% af vatninu, Ég setti Arówönuna í 30 lítra búr sem ég fylti helming af 100 L grow out/gróður búrinu og helming hreint vatn svo setti ég 3 Tsk af grófu sjávar salti, Voru þetta rétt viðbrögð? Get ég sett einhver lyf útí Vatnið hjá Aró til að hjálpa henni meira? Hvað á ég að gera við stóra búrið?
Setti Contra spot í búrið í gær sé núna að Óskararnir eru að fara "flagna" það er eins og það sé komin himna yfir þá á sumum stöðumog það er farið að hægjast á þeim....Hvað er í gangi?
Setti Contra spot í búrið í gær sé núna að Óskararnir eru að fara "flagna" það er eins og það sé komin himna yfir þá á sumum stöðumog það er farið að hægjast á þeim....Hvað er í gangi?
Last edited by Arnarl on 07 Dec 2008, 12:00, edited 1 time in total.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Hljómar eins og þú þurfir að fá þér nýja arowönu... Sorry
Ég myndi giska á að búrið sé ekki cyclað og fiskarnir hafi lent í ammóníu eða nítrít toppi.
Ég myndi giska á að búrið sé ekki cyclað og fiskarnir hafi lent í ammóníu eða nítrít toppi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
+1, Hvernig eru vatnskiptin hjá þér, og hvað mörg % ?keli wrote: Ég myndi giska á að búrið sé ekki cyclað og fiskarnir hafi lent í ammóníu eða nítrít toppi.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
arowönur ganga vel með rtc, en verða augljóslega að vera svolítið stærri en rtc til að hann reyni ekki að éta hana.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
spurning við spurningunni efst
líta óskaranir svona út?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... &start=270
líta óskaranir svona út?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... &start=270
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Þessir á myndunum voru frekar langt leiddir af þessum sjúkdóm/bakteríusýkingu sem þeir fengu. Þetta var allavega það sem ég hugsaði fyrst, þegar ég las lýsinguna hjá þér, þegar þú skrifaðir að ocaranir væru byrjaðir að flagna.Eru þeir hættir að borða hjá þér?
En alveg ömurlegt að lenda í þessu.
En alveg ömurlegt að lenda í þessu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Ástæðan fyrir að þeir eru að flagna er salt magnið í búrinu og contraspot lyfið
Það sem er að flagna af þeim er kallað muscus membrane og er slímhúð sem verndar fiskinn fyrir sjúkdómum.
Þessi húð verndar líka sníkjudýrin. Contraspot gerir þetta líka ef það er notað sér. Gerist bara ekki svona svakalega hratt.
Það sem er að flagna af þeim er kallað muscus membrane og er slímhúð sem verndar fiskinn fyrir sjúkdómum.
Þessi húð verndar líka sníkjudýrin. Contraspot gerir þetta líka ef það er notað sér. Gerist bara ekki svona svakalega hratt.