Neon tetra - ólétt?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Rúsína
Posts: 56
Joined: 20 Feb 2008, 11:31
Location: Reyðarfjörður

Neon tetra - ólétt?

Post by Rúsína »

ég er með nokkrar neon tetrur í búri með gúbbí. ein tetru kellan er með ''bólgin'' maga. Getur verið að kella sé ólétt? Las á netinu að hún skjóti út eggjum og svo komi karlarnir og frjóvgi eggin. Ef hún skildi vera ólétt hvernig fer ég að í að hugsa um eggin og passa að engin yrðu étin? Hef nú engan reynslu að tetru ''gotum''.

-Ína
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

neon tetrur hrygna eggjum á lauf eða í möl, svo koma karlarnir og fróvga eggin , helst ef þú vildir fá seiði, þá væri ráð að setja fínt net á botninn á búrinu, þá myndu hrognin detta þar niður svo fiskarnir gætu ekki étið þau. En seiðin eru mjög viðkvæm og það gæti komið fungus í hrognin eða þau ófrjó.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Rúsína
Posts: 56
Joined: 20 Feb 2008, 11:31
Location: Reyðarfjörður

Post by Rúsína »

hvað eru eggin lengi að klekjast út? og ég heyrði líka með að eggin væru verulega næm gagnavart ljósi, passar það?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já hrognin eru mjög viðkvæm gagnvart ljósi, best er að hafa þau á dimmum stað. Klekjast held ég út á 24-30 klst. og seiðin verða frísyndandi 3ja-4ra daga gömul.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Neon tetrur hrygna í javamosa og mjög þykt lag af jafamosa þar sem ekkert ljós má komast að eggjunum til þess að þau nái að verða frjó

Þannig að ég tel það mjög ólíklegt að það sé hrygning í gangi hjá þér
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Rúsína
Posts: 56
Joined: 20 Feb 2008, 11:31
Location: Reyðarfjörður

Post by Rúsína »

það eru engin egg komin, mig aðeins grunaði vegna þess hvað kella er svakalega þanin miðað við hinar í búrinu.
Post Reply