En þar sem búrið er núna komið í gang ætla ég að hafa smá upplýsingar um íbúana og hvernig gengur með búrið
Settur var sjór í búrið þann 10/11/2008 ásamt Lifandi sand og Lifandi steinum

Undan farna viku er ég búinn að vera hægt og rólega að færa íbúana úr 54 Lítra búrinu yfir í nýja 125 Lítra
Þeir sem komnir eru yfir eru
2x Clown fish


Candy Cane Kórall með 14 hausum

Red People Eaters/Magicians morph Zoa Fragg með nokkrum clove polyps (Clavularia)

Sveppur sem er svolítið óhress með flutninginn

Bubble Anemone sem er í stanslausum "feluleik", er að reyna finna besta staðinn sem hentar henni

Mynd úr 54L búrinu
Og einnig er hreinsi rækjan komin yfir

2x sniglar
2x Hermit krabbar
Og svo heildar mynd af búrinu í mismunandi WB


Tæmdi prótein skimmerinn um daginn og hann er að skila sínu


Hverjum langar í prótein shake ?

Það sem eftir á að fara í búrið er
2x Yellow tail Blue Dampsel
Fleiri sniglar
og fleiri kórallar
Búnaður sem ég nota er
Koralia 2 straumdæla
Aquarium system 600L/h fyrir hreinsi kerfið (Áætlað að maxi jet 1200 taki við bráðlega)
Hydor Flo
V2 Refractometer til að mæla seltu
og einhver önnur test
