Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 07 Dec 2008, 13:05
Góðan Dag.
Er með Ancistru par til sölu, kerlan er 8cm en karlinn 7 cm hafa hrygnt hjá mér reglulega með 2 vikna fresti síðan ég fékk þau.
Uppboðið glidir til Miðvikudagsins næstkomandi 10. des kl 18:00.
Vinsamlegast aðeins bjóðið uppá 100kr. í einu. Aðeins í þráðinn. EKKi í ep.
Lágmarksboð er 5000kr.
Uppboðið byrjar NÚNA.
Last edited by
Jakob on 10 Dec 2008, 22:33, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 07 Dec 2008, 20:34
5500
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 07 Dec 2008, 20:59
er ekkert uppboð á þessum hundruð seiða ?
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 07 Dec 2008, 22:21
5500 er hæsta boð.. Guðmundur: Ég ætla bara að gefa Trítlu þau þegar seiðin hafa stækkað.
Last edited by
Jakob on 08 Dec 2008, 19:01, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 08 Dec 2008, 07:48
5700
250 litra sjávarbúr
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 09 Dec 2008, 15:13
5700 er hæsta boð, endilega bjóðið áfram.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
rambo
Posts: 18 Joined: 09 Mar 2008, 22:25
Post
by rambo » 10 Dec 2008, 14:23
6800 !! og get sótt í Dag !
sono
Posts: 545 Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur
Post
by sono » 10 Dec 2008, 15:13
8500 bíð ég .
250 litra sjávarbúr
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 10 Dec 2008, 15:24
8500 er hæsta boð, en þetta gildir í 2 tíma og 40 mín. lengur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.