Nýgræðingur í fiskaeign

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Nýgræðingur í fiskaeign

Post by EiríkurArnar »

Smá spurning...hversu oft gefur maður fiskunum að éta og hversu mikið í senn ?
er með 2 skala 2 gubbí og 6 Tetrur neon að ég held
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

smá skammt, svona rétt á milli puttana. Einu sinni til tvisvar á dag. Ef að fiskarnir eru ca mínútu að klára matinn þá er það akkurat :-)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Takk
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Skalar

Post by EiríkurArnar »

Er með tvo skala og þeir eru að ráðast á hvorn annan, bíta á móti hvor öðrum og narta í ugga..er það eðlilegt ?
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

já það er allveg eðlilegt :D
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Svo er ég líka með tvo gúbbí og kerlingin er núna bara alveg við yfirborðið syndir voðalega lítið nema eftir mat...er allt í lagi með hana ?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Er hún ekki bara löt :)
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Það virðist vera allt í góðu núna.

Takk fyrir aðstoðina :D
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Þá er smá önnur spurning :D

Þarf ég að þrífa eitthvað svona segul til að þrífa glerið eða er nóg að skola hann ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Skola bara.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Oki takk
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Hvor hliðin er utaná og hvor er innaná ? :S
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

grófa hliðin er innaná, þessi sem líkist frönskum rennilás.
passaðu vel að það festist oft sandur þar, gæti rispað glerið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Takk :D
Post Reply