Smá fiskavesenis spurning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Smá fiskavesenis spurning
Jæja. ég skelti mér í dýragarðinn í dag að skoða nýju sendinguna og fór heim ánægður með 1 fallegan kk Gúbbý og 1 gula kvk gubbý til að replacea þá sem dóu í veikini sem hrjáði mig fyrst..
Einnig fékk ég mér 1 stk fallegan bláan og rauðan bardagakall.. þar kemur vesenið...
Mér var sagt að bardagakallinn gæti verið með öllum fiskum nema sinni eigin tegund... eeen það entist í ca. 5 min og núna síðasta klukkutímann er bardagakallinn og black ghostinn minn búinn að vera að slást á fullu..
Það er að vísu rosalega flott að sjá þá slást en ég er bara anskoti hræddur um að annar þeirra drepi hinn..
Er ég með einhverjar ofsaáhyggjur að óþörfu og er þetta bara tímabundið fyrst meðan þeir eru að venjast hvort öðrum eða á þetta eftir að verða vesen og enda illa?
Einnig fékk ég mér 1 stk fallegan bláan og rauðan bardagakall.. þar kemur vesenið...
Mér var sagt að bardagakallinn gæti verið með öllum fiskum nema sinni eigin tegund... eeen það entist í ca. 5 min og núna síðasta klukkutímann er bardagakallinn og black ghostinn minn búinn að vera að slást á fullu..
Það er að vísu rosalega flott að sjá þá slást en ég er bara anskoti hræddur um að annar þeirra drepi hinn..
Er ég með einhverjar ofsaáhyggjur að óþörfu og er þetta bara tímabundið fyrst meðan þeir eru að venjast hvort öðrum eða á þetta eftir að verða vesen og enda illa?
Ekkert - retired
Bardagafiskar geta verið hundleiðinlegir og angra stundum aðra fiska td. guppy karla, gurama og fiska með mikið slör.
Black ghost láta ekkert vaða yfir sig en bardagafiskar eru svo skapmiklir að þeir hætta ekki að slást. Ég mæli með því að þú skilir bardagafisknum, ég er viss um að það er ekki mikið mál hjá strákunum.
Black ghost láta ekkert vaða yfir sig en bardagafiskar eru svo skapmiklir að þeir hætta ekki að slást. Ég mæli með því að þú skilir bardagafisknum, ég er viss um að það er ekki mikið mál hjá strákunum.
54L og já ég veit að ég mun þurfa stærra fyrir black ghost
en núna VIRÐAST þeir vera svo gott sem hættir þessu. ýta smá í hvorn annan sona ef þeir mætast. en ekkert eins og áðan.. Bardagakallinn er hættur að láta slörin út og opna tálknin. var bara eflaust einhver valdabarátta sona fyrst.. vona það allavega. langar rosalega að vera með þá báða hehe
en núna VIRÐAST þeir vera svo gott sem hættir þessu. ýta smá í hvorn annan sona ef þeir mætast. en ekkert eins og áðan.. Bardagakallinn er hættur að láta slörin út og opna tálknin. var bara eflaust einhver valdabarátta sona fyrst.. vona það allavega. langar rosalega að vera með þá báða hehe
Ekkert - retired
Já þetta er vægastsagt of lítið búr, hvernig væri nú að selja BG og fá þér annan þegar stærra búr kemur heldur en að troða fiskinum í þetta litla búr þar sem þeir þurfa nú í kringum 400 lítra
Því hann mun gjalda fyrir það heilsufarslega og útlitslega að þurfa dúsa í þessu litla búri
Því hann mun gjalda fyrir það heilsufarslega og útlitslega að þurfa dúsa í þessu litla búri
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
sé ekki alveg hvernig black ghost getur þurft í kringum 400 L búr þar sem að hann virðist vera að spóka sig mjög vel í þessu búri. veit að það er full lítið en hann er nú ekkert einhvað alltof stór sjálfur. en ættla að skoða þetta. vona að þetta gangi upp.
Ættlum að reyna að fá okkur stærra búr eftir áramót vonandi. ef ég færi að selja alla fiskana sem ég er með sem þurfa stærra búr núna enda ég með eintóma gúbbý fiska bara útaf því að mér var sagt í byrjun að þetta myndi allt ganga upp saman í þessu búri...
Ættlum að reyna að fá okkur stærra búr eftir áramót vonandi. ef ég færi að selja alla fiskana sem ég er með sem þurfa stærra búr núna enda ég með eintóma gúbbý fiska bara útaf því að mér var sagt í byrjun að þetta myndi allt ganga upp saman í þessu búri...
Ekkert - retired
BG verður í kringum 50 cm að lengd, sem mjög líklega 10cm styttra en búrið þitt þannig að trúðu mér þetta búr er enganveginn hæft fyrir þennan fisk
Ég trúi því vel að hann spóki sig vel um í búrinu, þú myndir örugglega gera það sama í smá tíma við það að búa í 4Fm plássi
Er ekkert að reyna vera leiðinlegur og segja þér fyrir sko bara benda þér á að það sé skynsamara að losa þig við fiskana sem þurfa stærra búr þangað til þú færð stærra búr, því þetta fer illa með fiskana
Og þótt einhver segi þér að þetta gangi upp þá segir það ekkert til um það hvort einnhver sannleikur sé til í þeim orðum oftast er betra að fara á netið eftir að fá upplýsingar og sjá hvort þær standist áður en farið er út í kaup
Ég trúi því vel að hann spóki sig vel um í búrinu, þú myndir örugglega gera það sama í smá tíma við það að búa í 4Fm plássi
Er ekkert að reyna vera leiðinlegur og segja þér fyrir sko bara benda þér á að það sé skynsamara að losa þig við fiskana sem þurfa stærra búr þangað til þú færð stærra búr, því þetta fer illa með fiskana
Og þótt einhver segi þér að þetta gangi upp þá segir það ekkert til um það hvort einnhver sannleikur sé til í þeim orðum oftast er betra að fara á netið eftir að fá upplýsingar og sjá hvort þær standist áður en farið er út í kaup
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
amm skil þig. og þakka þér / ykkur fyrir upplýsingarnar.
Ættla að hugsa aðeins um þetta. meikar alveg sens.
En þar sem að BG verður max 50 cm á nokkuð löööngum tíma þá ætti ég að hafa smá umhugsunarfrest. hann er nú ekki nema smákrakki enþá.
ættla að sjá hvernig þetta þróast allt yfir helgina.. Eins og ég segi þá var búið að segja mér þegar ég fékk 2 auka skala að sá fyrsti (elsti) myndi eflaust drepa hina.. núna um viku seinna eru þeir allir bestu vinir bara
En já. við þurfum BADLY að fá okkur stærra búr sem fyrst. helst 200L. vantar bara smá meira fjármagn í það project
Ættla að hugsa aðeins um þetta. meikar alveg sens.
En þar sem að BG verður max 50 cm á nokkuð löööngum tíma þá ætti ég að hafa smá umhugsunarfrest. hann er nú ekki nema smákrakki enþá.
ættla að sjá hvernig þetta þróast allt yfir helgina.. Eins og ég segi þá var búið að segja mér þegar ég fékk 2 auka skala að sá fyrsti (elsti) myndi eflaust drepa hina.. núna um viku seinna eru þeir allir bestu vinir bara
En já. við þurfum BADLY að fá okkur stærra búr sem fyrst. helst 200L. vantar bara smá meira fjármagn í það project
Ekkert - retired
Skalarnir byrja að vera með vesen þegar þeir ná kynþroska, þá mun myndast par (Nema svo heppilega/óheppilega skyldi vera að þetta væri allt sama kynið) og sá eini verður tekinn í karphúsið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
las samt einhversstaðar að black ghost verði aldrei eða mjög sjaldan lengri en um 25cm. max 30cm í búri sama hvort þú sért með 54L eða 400L Ætti samt að vera kominn með miklu stærra búr áður en hann nær 20cm lengdini.
Varðandi skalana. hrygna þeir eða koma seiði? eða gerist ekkert í sona búrum ? væri cool að eignast slatta af litlum skolum síðar í stærra búri hehe
Varðandi skalana. hrygna þeir eða koma seiði? eða gerist ekkert í sona búrum ? væri cool að eignast slatta af litlum skolum síðar í stærra búri hehe
Ekkert - retired
Fyndið samt að þú skulir minnast þarna á skalana. Kanski er þetta bara ýmindun í mer en ég var að fylgjast með fiskunum og dást að þeim... og tók þá eftir því að þessir 2 minni sem alltaf hafa verið saman í hóp eru einhvað öðruvísi. annar þeirra þessi ljósari virðist vera að hanga mikið ofarlega í búrinu og hallar sér upp (hausinn upp) að yfirborðinu en sá dekkri hristir sig allur og eltir ljósa. (samt ekki að glefsa neitt eða slást við hinn) er þetta einhvað ógnunardæmi eða "how you doin" dæmi?
Ekkert - retired
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ég með einn kvk skala og tvo kk sem eru mikið stærri en hún. Hún skiptist á maka við hverja hrygningu hjá sér en hún hrygnir í hverjum mánuði svona sirka. Hún stækkar ekkert þar sem ég held að allt fari í hrygningar. En það komast engin seyði upp, það tekur náttúrulega um 2 daga að koma eitthvað úr eggjunum og á þeim tíma eru foreldrarnir búnir að borða egginn, eða stóri gibbinn minn sem ryksugar allt upp um leið og slökkt eru ljósin svona ef þau eru ekki farin þá þegar. Til að koma einhverjum seyðum upp þá held ég að það þurfi að fjarlægja þau eftir frjóvgun og setja í annað búr annars er þetta bara étið af foreldrum oftast :S eða öðrum fiskum í búrinu.Bob wrote:Varðandi skalana. hrygna þeir eða koma seiði? eða gerist ekkert í sona búrum ? væri cool að eignast slatta af litlum skolum síðar í stærra búri hehe
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
það er gott að setja hrognin í annað búr ef þú ætlar að fá seiði frá sköllunum. Seta loftstein hjá þeim , hitara og jafnvel fungus lyf út í vatnið. Kemur oft fungus í hrognin. Loftsteinninn verður að vera fyrir neðan hrognin og streyma um þau. Þegar seiðin klekjast út er gott að gefa þeim nýklakta artemíu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ekki alveg nógu góð hugmynd um að loftið streymi alveg um hrognin. Það dugar að loftflæðið sé nokkra cm frá hrognunum, þá helst góð hreyfing hjá þeim og líkur á fungus minnka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
var að tala um það, kannski illa orðað hjá mér:) Svo á líka að láta hrognin snúa niður meðan á þessu ferli stendur. Það verður að passa upp á ammonia levelið og gott að hafa hitan í svona 27 gráðum.keli wrote:Ekki alveg nógu góð hugmynd um að loftið streymi alveg um hrognin. Það dugar að loftflæðið sé nokkra cm frá hrognunum, þá helst góð hreyfing hjá þeim og líkur á fungus minnka.
ég er einmitt með eitt par, sem ég er að hugsa um að reyna að ná undan seiðum. Hjónakornin eru stórglæsileg og síhrignandi
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L