Veikur gullfiskur, hreistrið flagnar af.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hlinnet
Posts: 25
Joined: 18 Jan 2008, 11:40

Veikur gullfiskur, hreistrið flagnar af.

Post by hlinnet »

Hann Silfri minn er eitthvað veikur. Hreistrið er farið að losna af honum og hann nærist ekki. Eins er hann orðinn svo bólginn bæði í framan og á búknum.
Þetta er slör gullfiskur og ekki orðinn svo gamall. Elsti fiskurinn í búrinu er orðinn 5-7 ára. Búrið er um 170L og í því er svona vökvi sem mér var seldur til að jafna sýrustigið í búrinu.
Maturnn sem þeir fá eru kúlur sem sígur ekki í botninn.

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Skipta um 40 - 50% vatn og 1 matskeið salt per 10 Lítra í búrinu (17 matskeiðar fyrir þitt búr)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Af hverju þarf eitthvað að jafna sýrustig í búrinu ?
Post Reply