Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
Er hægt að hafa þetta í fiskabúri (fyrir neðan sand) ?
-
animal
- Posts: 930
- Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal »
Já, en gættu að því að þetta þenst ótrúlega mikið út þegar þetta blotnar.
Ace Ventura Islandicus
-
Steini
- Posts: 237
- Joined: 21 Nov 2007, 16:40
- Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini »
heh, fannst líka skrítið þegar ég las "8,8 L" á pakkanum
Takk