Page 1 of 1
Bengal fínka
Posted: 15 Dec 2008, 06:36
by Svavar
Heil og sæl
mig vantar bengal finku strák, ef þið getið hjálpað mér með einn slíkan sendið þá línu á
svavarsig@hotmail.com
kveðja Svavar.
Posted: 16 Dec 2008, 07:30
by Svavar
Málið er þannig að ég er með par en held að karlfuglinn sé ófrjór, hann er hefbundin bengalfínka en kvennfínkan er ljósbrún, og með svona sveip í hnakkanum sem er æði sjaldgæft, ef einhver á karl sem er frjór og gæti "lánað" mér hann eða skipt og fengið svo ef kémur ljósbrúnna fínku í staðinn þá væri ég til í að komast í smá "viðskipta" samband við annan ræktanda.
Posted: 16 Dec 2008, 14:50
by Gudmundur
ég man ekki hvenær ég sá þessar finkur síðast í dýrabúðum
það er langt síðan
vonandi eitthvað til að stofninum samt í heimahúsum
Posted: 17 Dec 2008, 06:58
by Svavar
sennilega búinn að fá strák fyrir hana. Það er lengi von á einum.
Posted: 17 Dec 2008, 21:50
by Dýragardurinn
Fluttum inn Bengalfinkur í apríl. Þannig að það á að vera nóg til í heimahúsum. Komu 30 stk og kláruðust 2 daginn eftir að þær losnuðu úr sóttkví.
Posted: 21 Dec 2008, 21:19
by kiddicool98