einhverjir hér sem eru með einhver froskakvikindi ?
mér finnst sem allir séu alltaf að gera eins þannig að ég reyni að setja inn myndir af einhverju öðru til að fá ykkur aðeins til að hugsa út fyri kassann
Ég hef átt þrjá froska, bombino, afrískan kló frosk og einn albinóa.
Mér finnst salamöndrur nú samt meira spennandi.
(Átti að fá eina eldsalamöndru í vikunni, en hún var ekki til úti, ég er búin að vera að bíða eftir henni síðan í febrúar 2008 )