Óska eftir red tail catfish :)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Óska eftir red tail catfish :)

Post by Petur92 »

Á eitthver til Red tail catfish? mér hefur alltaf langað í svoleiðis getur eitthver sagt mér hvar ég get keypt og á hvað mikið? takk takk
-----------------------------------
KV. Pétur
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

til í dýragarðinum og fiskó, kosta 9-15þús.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég á einn 20 sm, fæst á 10.000.- kr en verður ekki seldur í lítið búr.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

keli wrote:til í dýragarðinum og fiskó, kosta 9-15þús.
Já okei ég var þar nefnilega í gær en sá ekki neinn :S
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég sá nokkra í Dýragarðinum fyrr í vikunni. Minnir að verðið hafi verið c.a. 10þús.

En í guðanna bænum ekki kaupa þér nema þú hafir búr í nógu mikillri stærð.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ég held að þú hafir ekki nógu mikla reynslu af svona ránfiskum. þegar þú getur ekki haft litinn pengasius þá er ekki gott að fá sér rtc þar sem hann getur orðið tæpur meter að lengd í búrum og með kjaft á stærð við mjólkurfernu. svo þykir 400l búr sko alveg vera lámark.
kristinn.
-----------
215l
Post Reply