Að losa Juwel dælukassa ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Urriði
Posts: 78
Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk

Að losa Juwel dælukassa ?

Post by Urriði »

Er með 54 ´l búr og vill losna við dælukassan þar sem að ég er kominn með aðra dælu í þetta búr. Hvernig fer maður að ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

dælan er punktuð með 4 silicon punktum á glerið
bara setja hnífsblað á milli og skera silikonið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég var byrjaður að taka þetta úr mínu með dúkahníf. með vatninu í meiraðsegja. spennandi hvort þetta haldi
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

þetta ér fest miklu meira en fjóra punkta á þessum litlu búrum. þetta nær allveg inní horn. var að klára þetta og ég skar bara með og reif út. með vatninu og öllú í. sá að eg hefði átt að vera löngu búinn að þessu því búrið stækkaði svakalega við þetta. mér fanst ég vera kominn með 200 lítra búr á nóinu :lol: . ég er reyndar með 160 lítra búr og þetta náði meiraðsegja enda til enda í því
Urriði
Posts: 78
Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk

Post by Urriði »

Takk fyrir góð svör.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

audun wrote:þetta ér fest miklu meira en fjóra punkta á þessum litlu búrum. þetta nær allveg inní horn.
Dælan er bara fest frá framleiðanda með fjórum punktum á bakglerið, ef hún er eitthvað meira fest þá hefur hún verið sett í af einhverjum öðrum.

Urriði, ég er til í Juwel dælukassan og það sem fylgir.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

já okey það getur einmitt verið. fannst frekar furðulegt að þetta væri svona illa kíttað úr framleiðslu
Urriði
Posts: 78
Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk

Post by Urriði »

Er hættur við að taka kassan í bili. Hélt að dælan væri ónýt en hún hrökk í gang í gær. Ef að ég akveð að slútta kassanum seinna þá læt ég þig vita Vargur.
Post Reply