Page 1 of 1
senigal parrot til sölu
Posted: 18 Dec 2008, 22:18
by valla
hæhæ
er með senigal parrot til sölu hann er rúmlega 1 árs handmataður gæfur og skemmtilegur er byrjaður að tala
búrið hanns fylgir með,matur og leikfönginn hans
hann fer á 55 þúsund
kv valla
s.865-7830
Posted: 18 Dec 2008, 23:30
by Vargur
Nú nú, hvað kemur til, eru hundarnir leiðinlegir ?
Tekur þú Gríslu upp í ?
Ég hef hitt fuglinn, skemmtilegur og gæfur, mæli með honum fyrir áhugasama.
senigal parrot til sölu
Posted: 18 Dec 2008, 23:39
by valla
ja segðu nei hann er nu vanur að taka i hundana!
ég er að fara í nám út eftir áramót, og vill þá frekar að hann fái þá athygli sem hann þarf þar sem hann er pínku athyglis sjúkur
kv valla
Posted: 18 Dec 2008, 23:39
by gudrungd
er Grísla skrækjudýrið þitt Vargur? Dóttir mín á Senegala og hann er hvorki óþrifinn né hávær og mjög skemmtilegur fugl í alla staði!
Posted: 19 Dec 2008, 04:11
by Elma
úú mér langar í!
Hann er svo flottur hjá þér, Valla. Viltu dísargauk upp í??
senigal parrot
Posted: 19 Dec 2008, 20:38
by valla
ég held allavegana að það sé nú ekki mikið 55.þús fyrir hann þar sem ég keypti hann og búrið á 100.þúsund.
en hann er en að leita að góðu heimili
kv valla