Blettaveiki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Blettaveiki

Post by Mermaid »

Sæl

Það er að öllum líkindum komin upp blettaveiki í 54L hjá mér :(
Allavegna er ein af stærri tetrunum komin með bletti.

Málið er, ég var hugsa um að setja salt í búrið og hækka hitann, en ég er
með tvær rækjur í búrinu sem ég veit ekki hvort þola það eða hvort
það væri jafnvel betra fyrir mig að bíða til morguns og kaupa þá lyf ?

Hvað haldið þið ?

Kv Magga
There is something fishy going on!
User avatar
Tótif
Posts: 164
Joined: 15 Dec 2008, 20:44
Location: Egilsstaðir

sæl

Post by Tótif »

þá skatu fara að nota lyf sem heitir Sera Costapur í svona nokra daga sjá svo hvað gerist ;D;D bara gángi þér vel 8)
Gotfskar...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit ekki hvort rækjurnar þoli saltið en þær gætu þolað lyfið illa.
Settu rækjurnar bara í sæmilega stóra dollu.
Saltaðu búrið og hækkaðu hitann.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vargur wrote:Ég veit ekki hvort rækjurnar þoli saltið en þær gætu þolað lyfið illa.
Settu rækjurnar bara í sæmilega stóra dollu.
Saltaðu búrið og hækkaðu hitann.
+1
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Salt á að vera í fínu lagi fyrir flestar rækjur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply