Það er að öllum líkindum komin upp blettaveiki í 54L hjá mér
Allavegna er ein af stærri tetrunum komin með bletti.
Málið er, ég var hugsa um að setja salt í búrið og hækka hitann, en ég er
með tvær rækjur í búrinu sem ég veit ekki hvort þola það eða hvort
það væri jafnvel betra fyrir mig að bíða til morguns og kaupa þá lyf ?
Vargur wrote:Ég veit ekki hvort rækjurnar þoli saltið en þær gætu þolað lyfið illa.
Settu rækjurnar bara í sæmilega stóra dollu.
Saltaðu búrið og hækkaðu hitann.