Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 20 Dec 2008, 14:45
jæja, nú er svo komið að ég á lveg haug af humraseiðum, ætlaði að leyfa fyrsta gotinu að vaxa og svona og gefa fiskunum þau bara svona smátt og smátt, nú er svo komið að mamman/pabbinn er búin/n að hrygna aftur og svo komst ég að því að seiðin eru of stór fyrir sverðdragana að éta því að þegar ég tók upp rótina í búrinu þá spruttu þaðan um centimeters langir humrar,
hvernig er best að losa sig við þetta, þori ekki að sturta þeim niður ef einhver séns væri á því ef þeir skyldu nú vera sjóþolnir líka...
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 20 Dec 2008, 14:52
það eru eflaust margir sem mundu vilja þá í fóður hjá sér
þannig að þetta getur nú ekki verið vandamál
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 20 Dec 2008, 14:54
þekki engan með stóra fiska hérna, það hefur kosti og galla að búa í litlum bæ
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 20 Dec 2008, 16:37
láta þá vaxa í sér búri og éttu þá svo
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 20 Dec 2008, 17:23
Bara skella þeim í postulínið og málið er dautt.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Dec 2008, 17:28
Settu þá í ískápinn og notaðu svo sem fóður fyrir hina humrana.
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 20 Dec 2008, 18:33
ulli wrote: láta þá vaxa í sér búri og éttu þá svo
mm pönnusteiktur procambarus sp. "marble" með dassi af sítrónusafa hljómar ekki illa
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Urriði
Posts: 78 Joined: 10 Oct 2008, 15:30
Location: Rvk
Post
by Urriði » 20 Dec 2008, 18:45
Ég væri til í nokkur stykki ef að þú ert á ferðinni í bænum. Er þetta fallax ?
RagnarI
Posts: 440 Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík
Post
by RagnarI » 20 Dec 2008, 19:04
já þetta er svoleiðis
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur