Óskar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Óskar

Post by Squinchy »

Veit einhver hvar er hægt að fá þessi nauta hjörtu og hvernig það á að gefa þeim þetta
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur stundum fengið þetta í kjötborðinu t.d. í nóatúni...

Það borgar sig að skera þetta niður í passlega bita og vona að þeir fíli þetta - Þegar ég átti óskara þá voru þeir ekkert sérstaklega hrifnir af þessu.

Passa líka að gefa lítið, þetta mengar vatnið fljótt.



Persónulega finnst mér betra að gefa bara fisk - rækjur, hvítan fisk (þorskur, ýsa etc) - Helst ekki túnfisk eða lax eða eitthvað þannig þar sem hann er feitari og mengar líka vatnið meira.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú getur kannað hvort þú getir fengið svona í sláturhúsum.
Ég fékk svona stundum hjá vinkonu minn sem er m.a. nautgripabóndi en á ekkert í frystikistunni núna. Hef þig í huga ef ég fæ meira.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er Squinsarinn komin með Óskar ?[/u]
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei takk fyrir góð svör, kíki á þetta í nóatún á morgun

Það væri alveg frábæst Sliplips :)

Jájá tæmdi nánast bogabúrið og fékk mér tvo óskara ein venjulegan og svo er hinn albino rauður marmara :), vantar bara núna 500 - 1000L búr fyrir þá :D, er með frábæran vegg hérna heima sem er mjög henntugur fyrir annað risa búr, er svona helst að leita af einhverju sem er 2M að lengd :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fáúm við ekki myndir og jafnvel þráð um kvikindin í hér á spjallinu,
Last edited by Vargur on 02 Apr 2007, 01:27, edited 1 time in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þó það nú væri, skelli mér í myndatöku ham á eftir til að mynda nætur lýsinguna og á morgun þegar dagljósin kvikna
Post Reply