hvernig er best að ná í burt kítti, búrið sem ég fékk var heimasmíðað en þar sem það var kíttað saman náði kíttið svo geðveikt langt uppá glerið að ég skar það í burtu en það er smá kítti eftir örþunnt allveg, langar að ná þvi í burtu, svo er líka rosa mokið af Kalki á glerinu, eða er það kannski ekki kalk? svo grátt lag á glerinu.
Er einhvað efni sem er gott til að þrífa með sem er samt ekki skaðlegt fiskonum?
smá hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli