smá hjálp

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

smá hjálp

Post by Arnarl »

hvernig er best að ná í burt kítti, búrið sem ég fékk var heimasmíðað en þar sem það var kíttað saman náði kíttið svo geðveikt langt uppá glerið að ég skar það í burtu en það er smá kítti eftir örþunnt allveg, langar að ná þvi í burtu, svo er líka rosa mokið af Kalki á glerinu, eða er það kannski ekki kalk? svo grátt lag á glerinu.

Er einhvað efni sem er gott til að þrífa með sem er samt ekki skaðlegt fiskonum?
Minn fiskur étur þinn fisk!
barri
Posts: 91
Joined: 07 Jan 2007, 15:10
Location: Þorlákshöfn

Post by barri »

Notaðu blað úr dúkahníf og skafðu það úr, nærð bæði kíttinu og kalkinu með því.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Fattaði það eftir smá stund, notaði blað úr hefli. Takk Samt
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply