Clown Knife

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Clown Knife

Post by Jaguarinn »

ég var að skifta um 50 % vatnaskifti áðan og Clown Knife fiskurin hann er bara fljótandi en hann er ekki dauður hvað er að honum ???
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Var vatnið kaldara eða heitara en það sem er í búrinu? Miklar breytingar á ph? Mér dettur það helst í hug.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vatnið er svona 3 gráðum kaldara en ær hann sér alveg eða hvað
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hækkaðu hitastigið upp í 28-30 gráður celcius og saltaðu smá.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

jæja hann er enn á lífi og hann er hættur að fljóta :)
:)
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

já þetta gerðist einmitt fyrir minn pangasius ég sleppti honum útí nýja vatnið og hann fékk kulda krampa og ég hélt að hann væri dauður þannig að ég skellti honum í heitara vatn í öðru búri og hann jafnaði sig fljótt.. gott að hann sé kominn aftur á skeið. sigurgeir fékkstu ekki svona smá sjokk þegar þú sást þetta gerast? ég var í losti :)
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

jú ég var í sjoki , en þegar ég vara að skaða búrið þá var hann búinn að sogagstí þetta nesta á straum dæluni og hann gat víst ekki losað sig þanig að hann er dáinn :cry:
:)
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

ahh andskotans vesen :S það er slæm tilfinníng að missa fisk sérstaklega fiska sem eru þér kærir :) en hvernig dælu ertu með ? er hún ekki með sog stút ?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

þetta er alveg eins og þessi

Image
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það eru engar líkur á að fiskurinn hafi drepist á því að fara í dæluna. Frekar líklegra að hann hafi drepist og farið í dæluna útaf því.

Þú kannski reynir að hafa hitastigið eins næst þegar þú skiptir um vatn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply