Hjálp með óskarana mína

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Hjálp með óskarana mína

Post by Petur92 »

Góðann daginn ég var að fá mér albino óskar í dag og hann er eitthvað slappur liggur á botninum og einstöku sinnum fer hann að hreyfa sig að kíkja um. hann étur heldur ekki neitt.. meðan hinn óskarinn er slatta hress og étur mikið.
Last edited by Petur92 on 28 Dec 2008, 01:53, edited 1 time in total.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Óskarar fara oft í fílu við flutninga og sumir geta verið þunglyndir í margar vikur.
Ef enginn er að bögga hann og búrið sæmilega rúmgott ætti hann að hrista þetta af sér fljótlega. Reyndu bara að stressa fiskana sem minnst þangað til.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

já okei ég hélt að hann væri eitthvað veikur. Ég fékk mér trjárót og hann liggur þar á bakvið allan tímann. Tiger óskarinn var að japla fæðu yfir honum. er hann að reyna að fá hann til að éta ?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Ok það er eitthvað að óskarinum mínum hann er eitthvað óvenju slappur núna. hann er orðinn ljósari á lit ! (tiger óskarinn) hvað er að gerast ? getur eitthver sagt mér a.s.p ég er ótrúlega stressaður.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Ok virðist allt komið í lag :) þeir borða báðir mjög vel og hafa gaman af því að sýna sig.

takk fyrir hjálpina
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Post Reply