Hrogn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Hrogn

Post by Gunnsa »

Ancistrurnar mínar voru að hrygna, og mig langar endilega að koma seiðunum upp. Get ég sogið hrognin upp í slöngu og komið þeim yfir í seiðabúrið mitt? Án þess semsé að skemma fyrir einhverju.
Hrognin eru semsé gul á litin, veit ekki hvort það þýði að þau séu frjó eða ekki. Öll tips eru vel þegin :) Og, hrognin myndu fara í búr sem er með ancistru í fyrir, gæti hún verið ósátt við það? (kk ancistra)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ancistran myndi mjög líklega éta hrognin. Getur líka prófað að setja þau í flotbúr bara með góðri hreyfingu..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Þurfa hrognin að vera á hreyfingu? En gæti ég ekki bara sogið þau upp með slöngu og látið þau liggja í seiðabúrinu? (og þá auðvitað fært hina ancistruna)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það þarf að vera hreyfing í kringum þau - t.d. loftsteinn í seiðabúrinu ætti að duga.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Ég tók hrognin úr stóra búrinu mínu og setti þau í seiðabúrið mitt. Búin að vera með loftdælu í gangi þar mestan tímann, en núna eru sum hrognin orðin hvít og önnur eru enn gul.
Eru þau að skemmast? og hvaða hiti á að vera á fyrir klakningu?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessi hvítu eru ónýt og ágætt að týna þau frá svo hin skemmist síður.
Hitastigið er ekki stór atriði hjá þessum fiskum, 23-27°
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ég er með brúsk ancistru í seiðabúrinu. ef ég fengi maka fyrir hana og þau myndu hrigna. þyrfti ég þá einhvað að pæla í hrognunum eða bara leifa þeim að sjá um þetta? þarf maður kanski alltaf að setja einhvern loftstein og einhvað?
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hefur bara par af ancistrum í búri, karlinn hugsar um hrognin. Ancistrur vilja hrygna inn í þröngar glufur, t.d milli steina eða í kokos hnetur t.d, þar sem þær verða látnar í friði og fiskar komast ekki að þeim.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok en nú er ég með brúsk ancistru sem mig vantar maka fyrir. er bara ekki viss hvort þetta er kk eða kvk. eru kvk alveg sléttar á nebbanum? eða fá þær ekki smá svona "brúsk" s.s. sona litla brodda fremst á trýninu? eða eru það bara KK sem fá einhvað.. og kvk alveg sléttir?
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

kerlingarnar geta verið með smá brúsk líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok þá þarf ég að bíða aðeins lengur hugsa ég. er ekki viss með minn hvort hann sé kk eða kvk. hann er með smá bruska fremst á nefinu svo nuna um daginn þá tók ég eftir einum stilk sem stendur uppur lengra uppá nefinu en hinir ...
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Segið mér þá.. er þetta KK eða KvK

http://www.youtube.com/watch?v=6qZ1wLdUx0g

ekki goð gæði en ætti að geta sagt til um það fyrir þá sem hafa verið mikið i kafi í sona fiskum ... þetta er fyrsti minn :)
Ekkert - retired
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

allveg örugglega karl.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok ættla þá að ganga útfrá því að þetta sé karl... takk fyrir
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

karl.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Takk :)
Ekkert - retired
Post Reply