Lýsing

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Lýsing

Post by Petur92 »

Ég er með venjuleg lampaljós sem lýsingu í búrinu mínu. Fer það ílla með fiskana mína ? :?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki beint svosem en verr fyrir þig bara. Fiskarnir virðast kannski ekki jafn litsterkir og þeir eru og þörungur er fljótari að koma á allt saman, amk var það þannig þegar ég var með venjulegar flúrperu yfir einu rekkabúrinu. Dull lýsing og þurfti alltaf að vera að þrífa.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply