kúlumaga vandamál á gúbbý

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
honey bee
Posts: 11
Joined: 29 Dec 2008, 08:59

kúlumaga vandamál á gúbbý

Post by honey bee »

örugglega búið að koma hér áður. en ég er með gúbbý í búrinu hjá mér sem er kominn meðtvöfaldann maga á 2 dögum.
held þetta sé ekki ofát því hann hefur ekki fengið að éta í 2 daga og slökkt ljósin á búrinu sl 1,5sólarhring.

hann syndir um búrið en samt hálf kjánalega, var að henda mat í búrið og hann virtist ekki geta haft fyrir því að elta matinn mikið og gafst upp.

þetta er kall svo þetta er ekki kjelling í goti hehe :) :lol:


einhver sjúkdóma/veikinda fróður?
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

bakteríu sýking mundi ég halda...
er að fikta mig áfram;)
honey bee
Posts: 11
Joined: 29 Dec 2008, 08:59

Post by honey bee »

og hvað er best að gera? salta?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Dropsy sennilega. Best er að farga fisknum bara þar sem það er erfitt að losna við þetta.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Dropsy, ferð niður klósettið væri það rétta. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
honey bee
Posts: 11
Joined: 29 Dec 2008, 08:59

Post by honey bee »

það er annar kall sem mér sýist að sé að byrja að þenja sig. ég setti hann í dollu sem flýtur ofaná vatninu í búrinu til að halda sama hitastigi og bætti 1tsk af grófu salti útí og súrefnisslöguna þangað líka.

ef saltið á að virka hvað teku rþað langann tíma?
OG egtur einver sagt mér hvað dropsy er ?
Post Reply