vatna skifti

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

vatna skifti

Post by Jaguarinn »

ég gerði svona 50% vatna skifti á sunnudag þá var vatnið tært en núna er vatnið mjög gruggugt hvað má ég skifta aftur um 50% vatna skifti ?

en er möguleigi að jaguarinn hafi jetið ropefis og black tetra
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Af hverju er vatnið gruggugt ?
Það er í fínu lagi að skipta aftur.
Jaguarinn getur hafa étið fiskana ef þeir komast upp í hann, Ropefish gæti samt leynst í búrinu, td í dælunni eða í sandinum. Hann gæti líka verið á gólfinu.
Post Reply