------------------------------------------------------------------------------------
JD Parið mitt. Mynd.
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
JD Parið mitt. Mynd.
Mér langaði að skella einni mynd af Jack Dempsey parinu mínu hérna inn í tilefni nýrrar hrygningar og áskoranna frá spjallverjum um mynd af parinu. Læt eina spurningu líka fylgja, hvaða stærð af búri myndu þið kæru spjallverjar mæla með undir seiðin því mér langar dálítið að reyna að koma þeim upp. Jæja svo kemur myndin góða sú besta sem ég hef náð af þeim saman við rótina sýna í hægra horni búrsins. Þarna er karlinn vinstra megin á myndini og daman hans hægra megin.
------------------------------------------------------------------------------------

------------------------------------------------------------------------------------