par

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

par

Post by Jaguarinn »

hvernig veit maður að fiskar séu par
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hanga mikið saman, eru ekki að rífast eða berjast við hvort annað eða reyna að reka hinn aðilan í burtu, ef fiskarnir eru að hrista sig fyrir hvort annað, og virka í hrygningarhugleiðingum þá er það mjög líklega par. Þetta á eiginlega við um síklíður, þær mynda par. Gotfiskar mynda ekki par.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

er er líleikt ef ég mindi kaupa 2 akstrur kk og kvk að þaug verða par
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ef að þau eru kk og kvk þá eru líkur, hef líka átt 1kk og 1 kvk sem að gerðu ekki mikið annað en að rífast.. ekki par ss.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply