Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 31 Dec 2008, 15:20
Skrautfiskur hefur gefið út dagatal fyrir árið 2009 með fiskamyndum fyrir hvern mánuð og að sjálfsögðu eru allar myndirnar teknar af spjallverjum.
Skuldlausir félagasmenn Skrautfisks fá dagatalið frítt í Trítlu, hjá Ástu og Hlynur er líka með nokkur eintök.
Þeir sem hafa áhuga á að eignast svona geta keypt í hjá umræddum aðilum og kostar almanakið 1.000.- kr.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 31 Dec 2008, 15:25
TAKMARKAÐ UPPLAG!!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Sendibill
Posts: 191 Joined: 08 Feb 2008, 01:04
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by Sendibill » 04 Jan 2009, 05:27
Ég í Tríltu á mánudag!!!
Hlynur Jón Michelsen
Sendibill.com
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 04 Jan 2009, 11:05
ég náði í mitt eintak í gær og þetta er svaka flott maður
er að fikta mig áfram;)
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Jan 2009, 11:16
smá innskot, það var smá klúður í uppsetningu á dagatalinu:
~*Vigdís*~ wrote: Leiðrétting á Maí mánuði,
Tegundin heitir: Hydrocynus vittatus en ekki Parachromis managrensis
smá copy/paste klúður
svona svo að fólk fari ekki að halda að afríski Tiger fiskurinn minn sé Jaguar síkliða
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 31 Jan 2009, 16:42
Enn eru til dagatöl.
Um að gera fyrir fiskaáhugafólk að styrkja félagið og ná sér í leiðinni í fallegt dagatal sem sómir sér vel heima eða í vinnunni.