Óskararnir mínir eru að hrygna

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Óskararnir mínir eru að hrygna

Post by Mermaid »

Ég var farin að hallast að því að þessar elskur væru orðnar eitthvað geggjaðar þar sem þau eru búin að vera í fleirri daga að "narta" í stein sem liggur bara á botninum á búrinu, en viti menn.... það eru bara komin egg !

Eru nokkrar líkur á að svona takist í fyrstu hryningu eða við hverju á ég að búast ?

Image

Image

Kv Magga
There is something fishy going on!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

það eru frekar fá egg þú hefur kannski truflað þau í hrygningu
best er að leyfa þeim að vera alveg í friði til að stressa þau ekki því þá éta þau hrognin örugglega
fyrsta hrygning getur alveg gengið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Post by Mermaid »

Þau héldu áfram langt fram eftir kvöldi í gær, en svo átu þau eggin í morgun. Kannski þetta komist lengra næst.
There is something fishy going on!
Post Reply