ancistrur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

ancistrur

Post by Jaguarinn »

ég er með 1 30l búr sem er með svona 45 ancistrum í og ég ætla a láta jaguar seiðin þar oní er möguleiki að ancistrurnar morði jaguar seiðin ?
:)
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ancistrur eru nú ekkert líklegar til að ráðast á seyði. er með 2 8 cm ancistrur í seiðabúrinu hjá mér og það er allt í góðu þar á bæ.
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef seiðin eru ekki orðin frísyndandi, þá gætu ankistrurnar nartað í þau og kviðpokann þeirra og drepið þau... Líklega best að hafa seiðin í seiðabúri þangað til að kviðpokinn er farinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

síðan er vert að hafa í huga að búrið er bara 30 ltr þannig að vatnsgæði gætu orðið slæm ef seiðin eru mörg
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

já ég erlíka með 54 l búr sem er með nokrum neon tetrum og gullfiskum virkar það ?
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

já, þangað til gullfiskarnir eru búnir með seiðin :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

segið mér samt. ef maður myndi fá sér nokkrar anchistrur sem eru allar úr sama "goti" og 2 af þeim myndu para sig saman. myndi það vera allt í lagi? gætu "systkini" alveg verið par og eignast heilbrygð afkvæmi?
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

já - en einhver hluti seiðanna myndu líklega vera skrítin að einhverju leiti, og genin yrðu léleg. Það borgar sig alltaf að fá óskilda fiska til að eignast afkvæmi, nema maður sé að reyna að ná einhverju sérstöku fram í ræktuninni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok. ég er hérna með brúsk ancistru KK og fór i trítlu og fékk þar kvk ancistru. en hún er miklu ljósari. ekki með neina brúska what so ever.

so my questions are...

er kvk alveg öruglega rétta týpan fyrir brúskinn okkar?

og eftir að hún kom í búrið þá hefur þessi rólega suga okkar verið á útopnu. eltir nýju útum allt og er alveg hætt að vera jafn feiminn og felugjörn. eru bæði útum allt búr núna....

mér skyldist á henni í trítlu að það væri einhvað sign um að þau vildu makast????
þetta byrjaði sko um 1-2 min eftir að nýja kom í búrið..

good thing or bad? anyone?
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Til að byrja með er gamla líklega bara að sýna yfirburði sína við nýbúann - myndi líklega líka gera það þó nýja væri karl. En svo til lengri tíma litið, þá er þetta líklega pörun.

Ankistrur geta verið misdökkar, þannig að það er líklega ekkert til að hafa áhyggjur af.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok. fylgist bara með þessu :) vona að þau parist upp ;)

takk fyrir svörin ;)
Ekkert - retired
Post Reply