Leita að smávaxinni glersugu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Leita að smávaxinni glersugu

Post by Ragnarvil »

Sælir ég er búinn að vera að leita að glersugu sem stækkar ekki óhóflega mikið, ég er bara með eitt 54lítra búr í augnablikinu og þarf því að passa stærðina á fiskunum hehe.

Er til dvergtegund af glersugu ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

oto virka líklega fínt fyrir þig - litlir og duglegir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Takk takk ég keypti nokkrar þannig hjá Tjörva. Þær eru snilld.
Post Reply