Sælir ég er búinn að vera að leita að glersugu sem stækkar ekki óhóflega mikið, ég er bara með eitt 54lítra búr í augnablikinu og þarf því að passa stærðina á fiskunum hehe.
Er til dvergtegund af glersugu ?
Leita að smávaxinni glersugu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
oto virka líklega fínt fyrir þig - litlir og duglegir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net