Page 1 of 1

Óska eftir kanínubúri

Posted: 05 Jan 2009, 19:02
by Alexaah
Mig vantar kanínubúr, helst rúmgott en ekki OF stórt. Ef þú vilt losna við það fyrir lítinn sem engan pening þá er ég meira en til í að hirða það. :) Það þarf helst að vera í góðu standi og best ef að sem flestir íhlutir gætu fylgt með búrinu.

Með fyrirfram þökk :)