Bob's Búr - Sikliður mættar í hús - nýtt Video 12.01.09

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Bob's Búr - Sikliður mættar í hús - nýtt Video 12.01.09

Post by Bob »

Jæja ég lét verða að því. Fékk mér síkliður. hehe

Þær eru kanski ekki í stæðsta búrinu en ég ættla að gefa þessu smá tíma sjá hvort þetta bjargist ekki. ef það verður einhvað vesen þá verður einhverju á heimilinu breytt :)

Við erum að tala um 60L búr með 2 pörum af smá sikliðum
1 Kribba par og 1 Lamprolegu Multifasciatus (kuðungasikliðu) par

Ég gerði heiðarlega tilraun til að skipta búrinu upp til helminga, Setti kókoshnetu og 3 plöntustilka í kringum hana í annan helminginn, steina í miðjuna og svo 3 stk kuðunga í hinn helminginn. þarf að sjá hvort þetta gangi upp. annars fara kribbarnir í sér búr fljótlega bara eða bara í 180L búrið :)

Það er liðið um ca. klst frá því að þeir fór ofaní búrið og kuðungasikliðurnar eru enþá inní kuðungunum sínum. ekkert að þora mikið út eins og er.
En Kribbarnir eru komnir inná sinn helming, hressir, búnir að eigna sér kókoshnetuna, Kellan orðin fallega lituð, rauð á maganum, gul,græn og smá blá :) Kallinn aftur á móti er einhvað litlaus enþá. kemur vonandi fljótlega :)

Kem með video af þessu eftir smá. er að hlaða vélina :)

*EDIT*
http://www.youtube.com/watch?v=Wz8gWs4Sm-o
Video :) enjoy

**EDIT 2**
Video Kuðunga síkliður að grafa
--Getiði sagt mér hvort einhvað sé að þarna? á fyrstu 30sec sjáið þið kallinn vera að "klóra" sér á botninum og steininum.
--á ca 45sek til 1min inní myndbandinu sjáið þið kallinn vera að opna munninn einhvað skringilega.. kanski bara ofsóknarbrjálæði í mér eða einhvað en vill bara vera viss hvort þetta sé ekki allt í lagi með hann..
--Einnig. seinni helmingurinn af videoinu sýnir hversu mikið þau eru búin að grafa núna. og þau eru ekkert að hætta að grafa.. ættu þau ekki að vera farin að grafa yfir kuðungana??? eða er þetta bara allt saman kanski normal? :? Vill taka framm að ég er nýr í þessu hehe :oops:
http://www.youtube.com/watch?v=n-j2p0UxVUU
Last edited by Bob on 12 Jan 2009, 00:12, edited 3 times in total.
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Jæja. þá er komið video of þessu. og má sjá það hér:
http://www.youtube.com/watch?v=Wz8gWs4Sm-o

Ég vil líka taka það framm að ég veit að þetta er of lítið búr fyrir 2 pör og ég mun eflaust enda með því að setja kribba parið í 180L. er bara ekki viss hvernig það mun ganga heldur þar sem í því eru slatti af fiskum, allt frá gotfiskum uppí skala, black ghost, stóran plegga, gibbi o.fl. o.fl. verður það einhvað vesen?
Hugsa að maður muni allavega ekki koma neinum seiðum upp frá kribbunum í því búri..
Ættla að sjá til. getur vel verið að þeir fari þá í 180L í kvöld eða morgun. en so far þá gengur þetta fínt að hafa þau þarna..svona eftir að þeir lærðu hver á hvaða helming hehe.

En kribba kellan er virkilega litskrúðug, og alltaf að sperra sig fyrir framan kallinn. en kribba kallinn er einhvað litminni. smá rauðleitur á maganum og smá sona mjög daufir litir í honum. er það normal?

En já. enjoy og endilega commentið. Vill bara byðja fólk um að vera ekki einhvað að æsa sig yfir stærð búrs og þessháttar. alltílagi að commenta einhvað á það en höldum þessu á vinarlegu nótunum :)

Takk fyrir :)
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta er alveg morðóður bardagafiskur. flott kribbaparið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hehe já. hann var ósköp rólegur firstu vikurnar samt. bara byrjaði að hegða sér svona fyrir um viku og hefur ekkert hætt því. ræðst á nánast hvað sem er .. nema stóra pleggann okkar :roll: veit ekki hvað er í gangi :)
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Er það ekki góður hlutur ef að kribba parið er byrjað að hrista sig fyrir framan hvort annað .. sona titra nokkurnveginn? og kallinn fékk alltíeinu svaka bláaan lit í sig í smá stund þegar þau voru einhvað að fíflast..

er það ekkert spes merking á því eða er það einhvað dónó talk hjá þeim?
Ekkert - retired
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

líklega verður bráðum hrygning hjá þér :D
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

það væri ekki amarlegt. þar sem þeir fóru í búrið í dag....
Ekkert - retired
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já,hef aldrey heyrt um svona samdægurs og þeir koma í búrið :-)
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

kiddicool98 wrote:já,hef aldrey heyrt um svona samdægurs og þeir koma í búrið :-)
Þú hefur þá líklega ekki heyrt oft um þetta.
Það er algengt að kribbar fari strax að sýna sig í nýju búri.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

En þeir fara varla að hrygna strax ?? eða??

og er þá ekki algengt líka að kuðunga sikliðurnar séu mjög rólegar fyrst? mínar eru bara stopp.. kallinn leggst stundum niður uppvið steininn og konan er bara stopp fyrir framan kuðungana og tekur öðruhvoru og mátar þá... er það ekki bara stress í kallinum... og þeim báðum bara?
Ekkert - retired
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

já oki ég hef nú allmennt ekki mkið heyrt m kribba


nei þeir hryggna ekki strax en ef þeir eru byrjaðir að sýna sig þá stittist
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér þykir ólíklegt að kribbarnir hrygni strax.
Kuðungasikliður fara sjaldnast frá kuðungnum sínum nema til að reka burt aðra fiska.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Allright. þá ætti allt að vera í góðu eins og er :)

En KK kribbi á ekkert að vera neitt litmikill er það nokkuð? nema þá þegar konan er að æsa hann upp ? hann er smá rauðleitur frá haus og niður með maganum. og stundum þegar kella hristir sig þá verður hann að mér sýnist smá blár.. á hann nokkuð að vera einhvað meira.. s.s. eins og kellan sem er í öllum regnbogans litum hehe
Ekkert - retired
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

það gætu alveg verið hrogn í kuðungnum ef þetta par var með hann í búðinni
kannski spurning að færa kuðungana nær glerinu hægra megin þannig að lengra sé á milli parana og einfaldara fyrir multi að verja svæðið þegar seiðin koma og minna stress fyrir alla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

kribba kk sýna oft mjög fallega liti, þó að það sé engin kvk á svæðinu, alveg eins og kribbinn á myndinni sem ég póstaði hérna um daginn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Ok takk fyrir þessi hints. geri það núna strax. set kuðungana nær glerinu.

Nema hvað þegar hann fór með háfinn ofaní þá fór kella í einhv. kuðung og fór ekkert úr honum. svo fór kallinn í annan kuðung. þannig að ég er með 2 kuðunga úr búrinu sem þau voru í. Samt voru nokkrir kk og nokkrir kvk í þessu búri og það getur nátturulega verið að þau hafi ekkert verið par.. en það hefur mjög oft gotið hjá þeim í þessu búri sagði hann mér.. 3ji kuðungirinn er síðan einn sem ég átti . en hann virðist vera full lítill fyrir þá.

Ættla að prófa þetta. vona að þeir fari að grafa bráðlega hehe
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Lindared wrote:kribba kk sýna oft mjög fallega liti, þó að það sé engin kvk á svæðinu, alveg eins og kribbinn á myndinni sem ég póstaði hérna um daginn.
En hvernig stendur´þá á því að kribba kellan er alltaf í lit en kallinn mjög mjög sjaldan? er kellan ekki hans týpa eða? hehe
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Bara stress í karlinum, liturinn kemur þegar hann venst aðstæðum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Jæja þá ætti allt að vera klappað og klárt :)

Fengum tjah.. hva.. 20L búr hjá Lindared undir bardagakallinn. búin að koma honum fyrir þar ásamt hauskúpuni hans og nokkrum góðum flotplöntum frá varginum :)

Færðum Kribbana í 180L búrið og voru þeir nú soldið ringlaðir við þann flutning. eru núna í fasteigna leit og prófandi allar rætur, hella og skúmaskot sem til eru :)

Þannig að núna eru bara 1 par af Kuðunga sikliðum í 60L búrinu og ættlum við í leiðangur á morgun til að fynna 2-3 kuðunga í viðbót fyrir þá :) verð nú að segja að þeir voru fegnir að fá allt þetta pláss elskurnar :)

Ég vil þakka Varginum og Lindured fyrir aðstoðina :)
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Kribba parið er enþá að leita sér að heimili. Black ghostinn er einhvað að gera þeim það erfitt fyrir. hann á víst heima allstaðar.... :roll:

Settum kókoshnetuna uppað glerinu þannig að inngangurinn er frekar þröngur og þeim leist vel á það.. en´Black ghost leist líka vel á það... bara vesen hehe. vonum að þetta rætiost einhvað

Kuðunga sikliðurnar hjá okkur eru einhvað slow.. þeim er ekkert að lýtast á þetta. eruekkert að moka eða neitt hehe.. hanga bara uppvið kuðungana og irða ekki á hvort annað. moka ekkert kuðungana niður eða neitt. svo um leið og maður nálgast búrið þá eru þau horfin inní kuðungana sína... vona að þau hætti þessu stressi fljótlega. þau eru jú ein í þessu búri..
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

þetta er eðlileg hegðun hjá kuðungasíkliðunum. Þær eru í svolítinn tíma að aðlagast. Það borgar sig etv að setja litlar tetrur hjá þeim, aðrir fiskar draga þær fram.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

s.s. svona bláa kardinála? eða einhverjar aðrar sem eru betri?
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Zebra danio eru líka fínir, þeir eru harðgerðir og snöggir að forða sér.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

allright :) skoða það :) konan kom samt heim áðan með 6 neon tetrur. s.s. sona kardinala. þeir eru nú komnir í búrið en eru bara allir í hóp undir dæluni hehe

sjá hve lengi þeir lifa :) prófa svo zebra danio :)
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Ok kuðungasíklðurnar eru byrjaðar að grafa og er bara gaman að fylgjast með þeim ef maður kemst í það. þær reyndar hætta alltaf að grafa ef þær sjá mann.

Virðist samt vera að bara konan sé að grafa O.o kallinn sér um að halda kardinálunum í burtu hehe

Það er kominn stærðar gígur hjá kuðungunum og einn þeirra búinn að færast ofaní gíginn. allt að koma hjá þeim :)
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok. þessar kuðunga sikliður eru frábærar. :) þrælskemtilegir fiskar.

parið er nú búið að grafa niður á botn og eru kuðungar 2 á botninum.

Þurfti reyndar að snúa einum við fyrir þau því þegar þau voru að koma honum ofaní grifjuna þá valt hann á hvolf :roll: og ég áhvað að hjálpa aðeins....

samt soldið skrítið. þau eru búin að grafa alveg undan kuðungunum. en þau halda samt áfram að grafa. hélt að þau myndu grafa þá niður á botn og setja svo möl í kringum þá aftur svo bara opið sæist'?? er það kanski misskilningur?

og já
Hvað er fólk að gefa þessum elskum að borða?

þau virðast ekkert svaka hrifin af flögunum. tetrurnar tæta þær einnig í sig áður en þær ná svo neðarlega að sikliðurnar leggja í að ná í þær hehe
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

3 kuðungar nú komnir niðrá botn.. og enþá verið að grafa meiri gíg. spes...
Ekkert - retired
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Video Kuðunga síkliður að grafa
--Getiði sagt mér hvort einhvað sé að þarna? á fyrstu 30sec sjáið þið kallinn vera að "klóra" sér á botninum og steininum.
--á ca 45sek til 1min inní myndbandinu sjáið þið kallinn vera að opna munninn einhvað skringilega.. kanski bara ofsóknarbrjálæði í mér eða einhvað en vill bara vera viss hvort þetta sé ekki allt í lagi með hann..
--Einnig. seinni helmingurinn af videoinu sýnir hversu mikið þau eru búin að grafa núna. og þau eru ekkert að hætta að grafa.. ættu þau ekki að vera farin að grafa yfir kuðungana??? eða er þetta bara allt saman kanski normal? Vill taka framm að ég er nýr í þessu hehe
http://www.youtube.com/watch?v=n-j2p0UxVUU
Ekkert - retired
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

skemmtilegt vidjó. Þær eru duglegar að grafa þó að mölin sé svona gróf. þarna í 45 sek. - 1 min; bara að anda, ekkert abnormal.
Fallegir fiskar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

en hvað með þegar hann er að k´lóra sér þarna á 10-30sec?

og er alveg normal að þeir grafi sona mikið ??

2 af kuðungunum enduðu reyndar á hvorlfi. ég áhvað að snúa þeim við fyrir þá... :oops:
Ekkert - retired
Post Reply