Þær eru kanski ekki í stæðsta búrinu en ég ættla að gefa þessu smá tíma sjá hvort þetta bjargist ekki. ef það verður einhvað vesen þá verður einhverju á heimilinu breytt

Við erum að tala um 60L búr með 2 pörum af smá sikliðum
1 Kribba par og 1 Lamprolegu Multifasciatus (kuðungasikliðu) par
Ég gerði heiðarlega tilraun til að skipta búrinu upp til helminga, Setti kókoshnetu og 3 plöntustilka í kringum hana í annan helminginn, steina í miðjuna og svo 3 stk kuðunga í hinn helminginn. þarf að sjá hvort þetta gangi upp. annars fara kribbarnir í sér búr fljótlega bara eða bara í 180L búrið

Það er liðið um ca. klst frá því að þeir fór ofaní búrið og kuðungasikliðurnar eru enþá inní kuðungunum sínum. ekkert að þora mikið út eins og er.
En Kribbarnir eru komnir inná sinn helming, hressir, búnir að eigna sér kókoshnetuna, Kellan orðin fallega lituð, rauð á maganum, gul,græn og smá blá


Kem með video af þessu eftir smá. er að hlaða vélina

*EDIT*
http://www.youtube.com/watch?v=Wz8gWs4Sm-o
Video

**EDIT 2**
Video Kuðunga síkliður að grafa
--Getiði sagt mér hvort einhvað sé að þarna? á fyrstu 30sec sjáið þið kallinn vera að "klóra" sér á botninum og steininum.
--á ca 45sek til 1min inní myndbandinu sjáið þið kallinn vera að opna munninn einhvað skringilega.. kanski bara ofsóknarbrjálæði í mér eða einhvað en vill bara vera viss hvort þetta sé ekki allt í lagi með hann..
--Einnig. seinni helmingurinn af videoinu sýnir hversu mikið þau eru búin að grafa núna. og þau eru ekkert að hætta að grafa.. ættu þau ekki að vera farin að grafa yfir kuðungana??? eða er þetta bara allt saman kanski normal?


http://www.youtube.com/watch?v=n-j2p0UxVUU