ég er með tvo skala og ég var að velta því fyrir mér hvort ég sé með tvo kk eða tvo kvk...ætti ég ekki að vera kominn með hrogn ef ég væri með tvo kvk ?
Synda almennt tveir skalar af sama kyni alltaf saman ?
Skalar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ekkert almennt - þú verður að sjá þá hrygna til að vera viss, og það er ekkert víst að tvær hrygnur myndu hrygna... Sama með karl og kerlingu, ekkert víst að þau myndu hrygna, fer eftir svo miklu.
Svo getur vel verið að þau séu búin að hrygna margoft en þú bara ekki verið við til að sjá það og hrognin étin.
Svo getur vel verið að þau séu búin að hrygna margoft en þú bara ekki verið við til að sjá það og hrognin étin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég er nú ekki alveg að ná því hvað þú meinar en skalar para sig kvk+kk
það er nú ekki líklegt að tvær hrygnur fari að hrygna uppúr þurru en já skalar hanga mjög oft saman.
hvað eru þessir skalar hjá þér stórir í cm og hvað ertu búinn að eiga þá lengi
það er nú ekki líklegt að tvær hrygnur fari að hrygna uppúr þurru en já skalar hanga mjög oft saman.
hvað eru þessir skalar hjá þér stórir í cm og hvað ertu búinn að eiga þá lengi
kv. þórarinn Guðjónsson
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
130l malavibúr,-360l amerikubúr,- 62l gróðurbúr
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
fiskar af sömu tegund para sig oft saman þótt það séu tvær kerlingar og hrygna ef enginn karl er í búrinu eðlishvötin er svo sterk einnig reyna oft óskyldar tegundir af síkliðum að parast ef bara eitt eintak er af hvoru skildar tegundir geta eignast afkvæmi sem er misjafnt hvort séu frjó
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
mér var nú sagt að það væri hægt að sjá kynja muninn á þeim á bungu sem myndast á enninu. kk fá mikið stærra enni en kvk.
Allavega ef einhvað er að marka það þá er það augljóst í mínu tilfelli. annar skalinn er með stóra bungu á enninu en hinn ekki þau hanga einmitt alltaf saman en það er ekki enþá komin nein hrigning hér á bæ svo ég viti af. samt virtist nú um daginn að einhvað væri að fara að ske.
Allavega ef einhvað er að marka það þá er það augljóst í mínu tilfelli. annar skalinn er með stóra bungu á enninu en hinn ekki þau hanga einmitt alltaf saman en það er ekki enþá komin nein hrigning hér á bæ svo ég viti af. samt virtist nú um daginn að einhvað væri að fara að ske.
Ekkert - retired
bungan getur gefið manni hugmynd, en kerlingar af sumum stofnum geta líka fengið bungur og allskonar svona vesen sem villir fyrir manni - karlar geta líka verið bungulausir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net