Sandur í síklíðubúrum

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Sandur í síklíðubúrum

Post by Birgir Örn »

Hvernig hefur fólk verið með sand með stærri síklíðum þ.e. hversu djúpan? grófan eða fínan?

RT kellan og Mayan er gjörsamlega búinn að endur innrétta búrið og grafa niður á botn á stórum svæðum

Annað mér finnst Convict kallin vera búinn að taka vaxta kipp og kominn með svaka hnúð eftir að þær stærri komu í búrið er það algengt eða bara eithvað eins dæmi
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef prófað allar týpur og fiskar sem grafa þá að rusla öllum grófleikum af möl til.
Mér finnst best að pirra mig bara ekkert á því og jafna bara sandinn daglega og leyfi þeim að byrja upp á nýtt.
Annars er bara að fylla búrið af grjóti.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

en hvad ertu med mikinn sand?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er vanalega með 3-5 cm lag.
Post Reply