Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Ragnarvil
- Posts: 122
- Joined: 26 Dec 2008, 03:46
- Location: Kópavogur / Keflavík
-
Contact:
Post
by Ragnarvil »
Ég hef ekki þorað að grúska í þessu en kunniði að losa svarta hólkinn sem dælan og það sem fylgir jewel búrunum kemur í ?

ég er að tala um húsið sem þið sjáið glóa á þessari mynd.
Ég er nefnilega með öflugri dælu sem kemur í staðinn.
-
Bob
- Posts: 531
- Joined: 07 Dec 2008, 21:06
- Location: Reykjavík
Post
by Bob »
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5647
var spjallað um þetta hérna.. notar dúkahnífs blað eða einhvað álíka gott verkfæri til að skera límklessurnar í burtu. sjá link að ofan
**EDIT**
Andri var á undan mér
:p
Ekkert - retired
-
Ragnarvil
- Posts: 122
- Joined: 26 Dec 2008, 03:46
- Location: Kópavogur / Keflavík
-
Contact:
Post
by Ragnarvil »
hehe
Já snilld ég geri það þá, ætli það sé óhætt að gera það með fiskana og vatn í búrinu ?
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
jájá það ætti ekki að skipta neinu máli
-Andri
695-4495
