Page 1 of 1
Flaskan fer á 3 þúsund ef að hún fer um helgina
Posted: 09 Jan 2009, 19:05
by sono
Þessi flaska er handger og kemur frá króatíu . Fer á 3 þúsund ef að hún fer um helgina
Endilega senda mér ep.
Posted: 09 Jan 2009, 20:00
by diddi
hvernig vín er í flöskunni?
sono
Posted: 09 Jan 2009, 22:57
by sono
Þetta er hvitvin.
upp
Posted: 11 Jan 2009, 21:03
by sono
upp
flaska
Posted: 14 Jan 2009, 17:31
by sono
Ef einhver hefur áhuga á flöskuni endilega senda ep þarf að fara sem fyst.
Posted: 14 Jan 2009, 18:34
by Ásta
Ef hún þarf að fara sem fyrst er þá ekki einfaldast að drekka hana
Drekka
Posted: 14 Jan 2009, 20:01
by sono
Við drekkum ekki . Við fengum hana sem gjöf .
Posted: 19 Jan 2009, 15:02
by hedmack
er hún of mikil freisting ?
hhh
Posted: 19 Jan 2009, 22:03
by sono
Ha ha ha ha . Við höfum aldrei drukkið.
Posted: 23 Jan 2009, 01:45
by Sendibill
Svolítið erfitt að taka þátt í uppboði þegar maður veit ekki hvað upphæðin er komin í.
Posted: 23 Jan 2009, 01:56
by Arnarl
líka þar sem uppboðið er búið.....
Flaska
Posted: 23 Jan 2009, 12:54
by sono
Flaskan selst á 3 þúsund ef hún fer um helgina .