Fiskar með Polypterus?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Fiskar með Polypterus?

Post by Jakob »

Góðan dag. Er að fá mér nokkra Polypterus Senegalus á næstunni og er að leita af einhverju friðsamlegu til að hafa með þeim, ég vil helst ekki eitthvað sem að verður yfir 20cm og heldur sig ofarlega í búrinu.
Þá dettur mér helst í hug Ígulfiskar, eins og Takifugu ocellatus eða Tetraodon biocellatus eða Tetraodon nigroviridis og Gúrama tegundir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

fyrst þú minntist á ígulfiska datt mér í hug puffer.en hann er svo litill að senegalarnir gætu étið hann.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Fiskar með Polypterus?

Post by Jakob »

Síkliðan wrote: Þá dettur mér helst í hug Ígulfiskar, eins og Takifugu ocellatus eða Tetraodon biocellatus eða Tetraodon nigroviridis og Gúrama tegundir.
Takifugu ocellatus
Tetraodon biocellatus
Tetraodon nigroviridis eru allir pufferar, ígulfiskar eru pufferar :)
Það erut til margar puffer tegundir. :)
Nú vantar mér uppástungur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Haldið þið að Fullvaxnir Sverðdragar gætu verið með Senegalus?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

FULLvaxnir ættu að geta það.
Annars hefur mér sýnst að senegalusar geti verið býsna misjafnir í því að næla sér í smáfiska.
Ég hef haft senegalus með guppy og varð ekkert var við að gupparnir týndu tölunni, annar í sömu stærð tók á skömmum tíma 20 neontetrur í öðru búri.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ok, er að fá 1stk. Albino í kringum 20. Jan. þeir eiga víst að stækka hægar en þeir venjulegu, Hlynur, hvað mundiru kalla FULLvaxinn Sverðdraga?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

10-12 cm
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

þú getur fengið þér rtc með honum :) :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk fyrir það, ég ætla að prófa þetta. :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ekki málið :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Eldhalinn wrote:þú getur fengið þér rtc með honum :) :)
:shock:
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

hvað meinaru með :shock:
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Reddinn gengur ekki með senegalus, hann gengur eiginlega ekki með neinu :?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef átt 3 RTC.... Þú þarft að lesa þér aðeins meira um RTC eldhali :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rtc myndi örugglega bara snæða hann í kvöldmat :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Smá misskilningur hérna, ef að fólk skoðar þá var ég að svara Hlyn með sverðdragana, en Eldhali póstaði á sömu mínútu og innleggið hans kom fyrst inn. Ætla ekki að fá mér RTC og afhverju í ósköpunum segiru það eldhali að RTC geti verið með senegalus?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

spurning ef þú ert að pæla í pufferum fyrir alvöru
að vera alveg 100prósent á vatnskilyrðunum, t.d. T. Nigroviridis,
stendur sumstaðar á netinu að hann geti verið í ferskvatni, en
ég hef mjög slæma reynslu af því, hinsvegar finnst mér nærri lagi
(stendur líka á netinu) að þeir séu í halfsöltu sem ungviði og stækka
svo í fullann saltstyrk. (sem sé foreldranir halda sig í sjó koma yfir í ferskt til að hrygna,
ungviðið synda niður að árósum og dvelja þar til þau eru fullvaxta)

Einnig eru margir ígulfiskar (t.d. T. Nigroviridis) hreysturs ætur og því
litlar líkur á því að Polypterusarnir þínir verði hamingjusamir með þeim.

Image
Post Reply