Fiskar með Polypterus?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar með Polypterus?
Góðan dag. Er að fá mér nokkra Polypterus Senegalus á næstunni og er að leita af einhverju friðsamlegu til að hafa með þeim, ég vil helst ekki eitthvað sem að verður yfir 20cm og heldur sig ofarlega í búrinu.
Þá dettur mér helst í hug Ígulfiskar, eins og Takifugu ocellatus eða Tetraodon biocellatus eða Tetraodon nigroviridis og Gúrama tegundir.
Þá dettur mér helst í hug Ígulfiskar, eins og Takifugu ocellatus eða Tetraodon biocellatus eða Tetraodon nigroviridis og Gúrama tegundir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Re: Fiskar með Polypterus?
Takifugu ocellatusSíkliðan wrote: Þá dettur mér helst í hug Ígulfiskar, eins og Takifugu ocellatus eða Tetraodon biocellatus eða Tetraodon nigroviridis og Gúrama tegundir.
Tetraodon biocellatus
Tetraodon nigroviridis eru allir pufferar, ígulfiskar eru pufferar
Það erut til margar puffer tegundir.
Nú vantar mér uppástungur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
spurning ef þú ert að pæla í pufferum fyrir alvöru
að vera alveg 100prósent á vatnskilyrðunum, t.d. T. Nigroviridis,
stendur sumstaðar á netinu að hann geti verið í ferskvatni, en
ég hef mjög slæma reynslu af því, hinsvegar finnst mér nærri lagi
(stendur líka á netinu) að þeir séu í halfsöltu sem ungviði og stækka
svo í fullann saltstyrk. (sem sé foreldranir halda sig í sjó koma yfir í ferskt til að hrygna,
ungviðið synda niður að árósum og dvelja þar til þau eru fullvaxta)
Einnig eru margir ígulfiskar (t.d. T. Nigroviridis) hreysturs ætur og því
litlar líkur á því að Polypterusarnir þínir verði hamingjusamir með þeim.
að vera alveg 100prósent á vatnskilyrðunum, t.d. T. Nigroviridis,
stendur sumstaðar á netinu að hann geti verið í ferskvatni, en
ég hef mjög slæma reynslu af því, hinsvegar finnst mér nærri lagi
(stendur líka á netinu) að þeir séu í halfsöltu sem ungviði og stækka
svo í fullann saltstyrk. (sem sé foreldranir halda sig í sjó koma yfir í ferskt til að hrygna,
ungviðið synda niður að árósum og dvelja þar til þau eru fullvaxta)
Einnig eru margir ígulfiskar (t.d. T. Nigroviridis) hreysturs ætur og því
litlar líkur á því að Polypterusarnir þínir verði hamingjusamir með þeim.