Já já, Kvikindið er um eða yfir 30 cm.
Ég átti fyrir Tiger shovelnose og tvo Rtc og þessi tekur það besta úr báðum tegundum.
Hann stressast ekki upp eins og shovelnose og er ekki jafn pirrandi í græðginni og Rtc.
Ekki skemmir útlitið.
Ég hef séð nokkra svona fiska og þeir líkjast báðum tegundum mismikið þannig það er ekki ólíklegt að atferlið sé misjafnt líka.
Last edited by Vargur on 11 Jan 2009, 20:40, edited 1 time in total.
frekar skrítið já, gerist ekki í náttúrunni heldur var þessi "framleiddur" til að ala sem matfisk. Áttu í rauninni aldrei að verða búrfiskar.
Þessir eru þó báðir frá Amazon...
Enn skrítnari blanda er RTC X Paroon shark!
RTC frá Amazon en Pangasiusinn frá Tælandi. Þessir eru mjög nýlega komnir í hobbýið og hafa bara örfáir sést í búrum. Ótrúleg blanda ef hann fær matarlist RTC og sundþörf Pangasius. (og ótrúlega ljótur..)
hér er snapshot úr videoi af blöndunni:
Svo eru til enn fleiri RedTail blöndur. t.d. RTC x Marble kattfiskur, RTC x Lima shovelnose og örugglega eitthvað fleira.
Marble Pimelodus er líka oft blandaður í RTC og TSN. Aðallega TSN samt.
Það er 1 notandi á MFK (Neocranis) sem að á 40"/100cm RTCxTSN. Ekki veit ég um stærri RTCxTSN
Red Tail Catfish x Tiger Shovelnose
Red Tail Catfish x Pangasius Sanitwongsei
Red Tail Catfish x Marble Catfish
Tiger Shovelnose x Pimelodus Blochii
Jaguar Catfish hefur verið blandaður í aðra hvora tegundina.