Gúrami

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Gúrami

Post by Hrannar E. »

Ég var að fá gefins eða pabbi var að gefa mér tvo gúrama. En ég bara veit ekki neitt um þessa fiska. Ég er nú samt held ég búinn að finna út að þetta eru tvær kerlingar. En mig langar að vita svoldið um þessa fiska eða svona það helsta þannig að ef þið vitið einhvað um þá endilega láta mig vita 8) 8)
Post Reply