Hvað myndir þú setja í 3.000L búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hvað myndir þú setja í 3.000L búr?
Maður er aðeins að láta sig dreyma um risabúr á heimilið því plássið þar sem 720L búrið er býður alveg uppá stærra búr.
En erfiðasta ákvörðunin er hvað á að setja í búrið.
Hvort það væri einn risafiskur, margir stórir eða enn fleiri litlir fiskar...
Ekki að ég ætli að fara eftir annara ákvörðunum en það væri gaman að vita hvaða fiska þú myndir setja í 3000 lítra búr og af hverju?
Búrið væri svona ca 350cm á lengd, 100cm á dýpt og 90cm á hæð og aðeins sýnilegt inn í gegnum framhlið.
En erfiðasta ákvörðunin er hvað á að setja í búrið.
Hvort það væri einn risafiskur, margir stórir eða enn fleiri litlir fiskar...
Ekki að ég ætli að fara eftir annara ákvörðunum en það væri gaman að vita hvaða fiska þú myndir setja í 3000 lítra búr og af hverju?
Búrið væri svona ca 350cm á lengd, 100cm á dýpt og 90cm á hæð og aðeins sýnilegt inn í gegnum framhlið.
hákarla
einhverja flotta hákarla segji ég útaf því þeir hafa alltaf heillað mig í bíómyndum og þannig í svona stórum búrum en auðvitað er líka flott að halda sig í stóru síkliðunum einsog jaguar o.s.f.v
"Mörkin milli geðveiki og snilldar verða bara mæld með árangri....."
110L
60L
54L
25L
110L
60L
54L
25L
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Ég myndi setja hrúgu af litlum fiskum í búrið, kannski mbuna eða þá blandað af börbum og regnbogafiskum, eða kannski bara tetrubúr og þá stúttfullt af tegundum.
Ég hef verið með stóra fiska, sjávarfiska og það var alltaf það sama , ég fékk á endanum leið á þessum stóru fáu fiskum.
Ég hef líka verið með stórt búr stútfullt af allskonar tegundum af litlum fiskum og það er æðislegt, maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt í búrinu.
Ég hef verið með stóra fiska, sjávarfiska og það var alltaf það sama , ég fékk á endanum leið á þessum stóru fáu fiskum.
Ég hef líka verið með stórt búr stútfullt af allskonar tegundum af litlum fiskum og það er æðislegt, maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt í búrinu.
væri flott að hafa Gigas væri alveg til í tvo þannig, heheÓlafur wrote:Já og svona eina Arapima gigas meðVargur wrote:5 silver arowönur.
Slatta af óskurum.
í 3000L búr þá myndi ég setja 100kg af neon/cardinal tetrum, regnboga fiska, skalla, geophagus brasiliens, diskus, congo tetrur.. og fullt af gróðri..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
3000 lítrar dugar skammt fyrir arapima...
Ég myndi hafa skötur, leopoldi helst, en annars motoro eða bland. Svo kannski 1-3 arowönur. Svo gætu verið einhverjar síkliður til að fylla uppí.
Ég myndi hafa skötur, leopoldi helst, en annars motoro eða bland. Svo kannski 1-3 arowönur. Svo gætu verið einhverjar síkliður til að fylla uppí.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég var nú bara að djóka með að hafa gigas í þessu búri veit að fullvaxinn arapima gigas verður 3 metrar og 200kg. En það væri gaman að eiga tvo í risa búrikeli wrote:3000 lítrar dugar skammt fyrir arapima...
Last edited by Elma on 12 Jan 2009, 14:09, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
þetta er vandamál
ég ákvað sjálfur til að losna við svona valkvíða að hafa tvö 3 mtr búr í staðin fyrir eitt þegar húsið verður tilbúið
en það er í raun ekki nóg ég er alltaf að skifta um skoðun hvað á að fara í búrin þannig að það þurfa að vera fleiri stór búr til að hægt sé að setja allt upp sem væri skemmtilegt
ég ákvað sjálfur til að losna við svona valkvíða að hafa tvö 3 mtr búr í staðin fyrir eitt þegar húsið verður tilbúið
en það er í raun ekki nóg ég er alltaf að skifta um skoðun hvað á að fara í búrin þannig að það þurfa að vera fleiri stór búr til að hægt sé að setja allt upp sem væri skemmtilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Það má láta sig dreyma með Arapimunakeli wrote:3000 lítrar dugar skammt fyrir arapima...
Ég myndi hafa skötur, leopoldi helst, en annars motoro eða bland. Svo kannski 1-3 arowönur. Svo gætu verið einhverjar síkliður til að fylla uppí.
Gaman væri að sjá hana hérna einhvern timan i búri hér á landi. Sá hana úti i Danmörku siðastliðið sumar og þetta eru griðalegir fiskar
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
-
- Posts: 331
- Joined: 28 Oct 2008, 16:21
- Location: rvk