Tærleiki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Tærleiki

Post by Petur92 »

hæ, vandamálið mitt er búrið mitt. fiskarnir eru góðir en ég hef aldrei fengið góðan tærleika á búrinu mínu. Hvað get ég gert? eða hvað er ég að gera rangt?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

er vatnið skýað? er það glerið sem er skítugt? hvernig lýsir þetta sér? eru eins og hvítar fliksur í vatninu.? er það grænt? er það brúnt?
Ekkert - retired
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Algengast er að ekki sé nógu öflug dæla í búrinu.
Ýmsir aðrir þættir geta spilað inn í td, gefið of mikið, fiskar sem róta upp sandi sem er skítugur, vatn kemst ósíað í gegnum dæluna, ekki filt (hvítur svampur) í dælunni osf.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kolafilter
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Bob wrote:er vatnið skýað? er það glerið sem er skítugt? hvernig lýsir þetta sér? eru eins og hvítar fliksur í vatninu.? er það grænt? er það brúnt?
það eru svona hvítar filksur og vatnið er skýjað.
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Vargur wrote:Algengast er að ekki sé nógu öflug dæla í búrinu.
Ýmsir aðrir þættir geta spilað inn í td, gefið of mikið, fiskar sem róta upp sandi sem er skítugur, vatn kemst ósíað í gegnum dæluna, ekki filt (hvítur svampur) í dælunni osf.
fiskarnir eru ekki að róta og ég er með filt. ég gef þeim rækjur og smá mat. en ég var ekkert feiminn að gefa þeim þegar ég fékk óskarana :? en gæti eitthvað verið að kolapokanum ? ég er allavegna með eitt stykki svoleiðis
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Petur92 wrote:
Vargur wrote:Algengast er að ekki sé nógu öflug dæla í búrinu.
Ýmsir aðrir þættir geta spilað inn í td, gefið of mikið, fiskar sem róta upp sandi sem er skítugur, vatn kemst ósíað í gegnum dæluna, ekki filt (hvítur svampur) í dælunni osf.
fiskarnir eru ekki að róta og ég er með filt. ég gef þeim rækjur og smá mat. en ég var ekkert feiminn að gefa þeim þegar ég fékk óskarana :? en gæti eitthvað verið að kolapokanum ? ég er allavegna með eitt stykki svoleiðis
Hvað er kolapokinn búinn að vera lengi? Hann má bara vera í nokkrar vikur og þá fer hann að gera meira ógagn en hitt :) hann fer semsagt að skila frá sér einhvern veginn. Gerðist allavega hjá mér að búrið varð svona hálfskýjað, eða svona eins og hvítt kusk í búrinu , ég tók þá kolin úr dælunni og allt lagaðist :)
200L Green terror búr
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Sirius Black wrote:
Petur92 wrote:
Vargur wrote:Algengast er að ekki sé nógu öflug dæla í búrinu.
Ýmsir aðrir þættir geta spilað inn í td, gefið of mikið, fiskar sem róta upp sandi sem er skítugur, vatn kemst ósíað í gegnum dæluna, ekki filt (hvítur svampur) í dælunni osf.
fiskarnir eru ekki að róta og ég er með filt. ég gef þeim rækjur og smá mat. en ég var ekkert feiminn að gefa þeim þegar ég fékk óskarana :? en gæti eitthvað verið að kolapokanum ? ég er allavegna með eitt stykki svoleiðis
Hvað er kolapokinn búinn að vera lengi? Hann má bara vera í nokkrar vikur og þá fer hann að gera meira ógagn en hitt :) hann fer semsagt að skila frá sér einhvern veginn. Gerðist allavega hjá mér að búrið varð svona hálfskýjað, eða svona eins og hvítt kusk í búrinu , ég tók þá kolin úr dælunni og allt lagaðist :)
þarf maður ekki kol í dæluna ? hann er búinn að vera í gangi síðan á jólunum
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Allavega þegar ég fékk mína dælu þá fylgdi svona kolapoki með henni (tunnudæla) og ég setti hann í og var með hann alveg í mánuð eða meira og fór þá að taka eftir þessu "kuski" þá tók ég hann bara úr og ekki búin að hafa síðan :) sem er að verða um 9 mánuðir liggur við :). Þarf ekki endilega kol nema svona rétt fyrst þegar búrinu er startað, allavega fékk ég þær upplýsingar :) svo bara svona öðruhverju sem maður getur skellt kolum í, en það hreinsast betur vatnið með þeim í, en ég hef ekki tekið eftir neinu miklu kuski nema rétt við matargjöf (sem hverfur strax) þó að ég sé ekki með kol í dælunni, þessir hreinsisvampar og það í dælunni þrífa þetta bara mjög vel án kolanna :)
200L Green terror búr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég tel ólíklegt að kuskið komi vegna kolanna. Líklegra er hjá þér Sirius að dælan hafi verið að hleypa ósíuðu vatni í gegn en það hafi lagast þegar þú settir hana aftur saman eftir að hafa tekið kolin.

Ég set aldrei kol í nein af mínum búrum.
Kol eru ágæt til að hreinsa lyfjaleifar og menn nota þau erlendis til að hreinsa óæskileg efni úr vatninu.
Ráðlagt er að skipta kolunum út eftir 6 vikur.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Vargur wrote:Ég tel ólíklegt að kuskið komi vegna kolanna. Líklegra er hjá þér Sirius að dælan hafi verið að hleypa ósíuðu vatni í gegn en það hafi lagast þegar þú settir hana aftur saman eftir að hafa tekið kolin.

Ég set aldrei kol í nein af mínum búrum.
Kol eru ágæt til að hreinsa lyfjaleifar og menn nota þau erlendis til að hreinsa óæskileg efni úr vatninu.
Ráðlagt er að skipta kolunum út eftir 6 vikur.
ok, ég hef aldrei þurft að nota lyf í búrið er þá kolin óæskileg að nota ?
hvað þýðir að dælan hafi verið að hleypa ósíuðu vatni í gegn?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já kol gera ekkert hérlendis þar sem vatnið okkar er það hreint og er ekki verkað með klórgasi og öðrum hreinsiefnum eins og annarstaðar í heiminum

Þegar dæla hleypir ó síuðu vatni í gegnum sig (Filter By Pass) þá er verið að tala um að dælan þrýstir/Sígur vatnið ekki allt í gegnum filter efnið sem er inn í dælunni

s.s. vatnið fer inn í dæluna og út um hana aftur án þess að vera hreinsað
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

það sést enginn munur. ennþá sýjað með hvítu kuski
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig dælu ertu með ?
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Vargur wrote:Hvernig dælu ertu með ?
aquaclear 70 frá hagen held ég fyrir 152-270L
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

þá myndi ég segja að þetta sé ekki nógu öflug dæla ef við erum að tala um að hún sé í 270L búrinu.
Ekkert - retired
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

hún er í því en það er recommended 270L það stendur á boxinu :?. eða þarf ég t.d powerhead til að bæta ? ef svo er hvað kostar svoleiðis
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er þetta ekki fossadæla, þær eru reyndar góðar en það er allt of lítið filterefni í þessari dælu.
Ég mæli með því að þú fáir þér góða tunnudælu.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Vargur wrote:Er þetta ekki fossadæla, þær eru reyndar góðar en það er allt of lítið filterefni í þessari dælu.
Ég mæli með því að þú fáir þér góða tunnudælu.
jú þetta er svoleiðis
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þó það standi 270 l á kassanum þá eru það ekki heilög vísindi heldur viðmið og sú tala er í efstu mörkum og þá væntanlega miðuð við örfáa smáfiska.
Tunnudæla sem dælir 1200-1400 l/klst er fín í þetta búr.
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Vargur wrote:Þó það standi 270 l á kassanum þá eru það ekki heilög vísindi heldur viðmið og sú tala er í efstu mörkum og þá væntanlega miðuð við örfáa smáfiska.
Tunnudæla sem dælir 1200-1400 l/klst er fín í þetta búr.
hvað kostar svoleiðis og hvar fær maður hana ?
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

Petur92 wrote:
Vargur wrote:Þó það standi 270 l á kassanum þá eru það ekki heilög vísindi heldur viðmið og sú tala er í efstu mörkum og þá væntanlega miðuð við örfáa smáfiska.
Tunnudæla sem dælir 1200-1400 l/klst er fín í þetta búr.
hvað kostar svoleiðis og hvar fær maður hana ?
þú getur óskað eftir því hér á spjallinu svo fæst þetta líka hér:http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3006

annars fást tunnudælur í nánast öllum gæludírabúðum.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvað er langt síðan þetta búr var sett upp ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply